Connect using Facebook

Unglingahreysti

Kaupa námskeið

Hefst aftur í janúar

Hvar: Ásvallalaug

Kennari: Hædí

Tímar: Mánudaga og miðvikudaga kl. 16:30 - 17:30

Lengd námskeiðs: 12 vikur (2. september - 22. nóvember)

Verð: 

Fyrir unglinga á aldrinum 12-15 ára

Loksins erum við í Reebok Fitness að fara af stað með námskeið fyrir unglinga

 

Námskeið fyrir ungt fólk (stelpur/stráka) sem er að stíga sín fyrstu skref í líkamsrækt. Frábært fyrir þá sem vilja bæta líkamlegt og andlegt hreysti. Farið er í markmiðasetningu og þjálfari hjálpar hverjum og einum að ná sínum markmiðum hver sem þau eru. Þjálfari kennir hvernig á að beita sér við allar helstu æfingar og kennir hvernig notast á við tækin. Við vinnum út frá góðum prógrömmum sem henta hverjum og einum. Farið er léttilega í ráðleggingar varðandi matarræði.

Aðgangur að stöðinni fylgir á meðan á námskeiði stendur,Fyrir þá sem ekki hafa virkan aðgang að stöðvum Reebok Fitness þá er hægt að greiða fyrir og skrá á námskeiðið hér

Hægt er að nýta frístundastyrk á námskeiðið. Á sömu síðu er einnig hægt að greiða með greiðslukorti eða greiðsluseðil ef frístundastyrkur er ekki fyrir hendi.

Nýta frístundastyrk.

Ávinningur

  • Skemmtilegar æfingar
  • Tækni kennd
  • Fróðleikur
  • Uppröðun æfinga
  • Jákvæð sjálfsmynd


Upplýsingar

  • Hefst í jan 2020
  • Ásvallalaug
  • Kennari: Hædí
Verð 35990 kr.