Connect using Facebook

Wellness

Kaupa námskeið

Reebok Hot Wellness -Tjarnarvellir

Langar þig að æfa í heitu umhverfi?

Þá er Reebok HOT Wellness námskeið fyrir þig.

Reebok HOT Wellness er 8 vikna námskeið þar sem þú æfir öll vinsælu æfingakerfin okkar  í 30 til 34° heitum sal. Námskeiðið er fyrir þá elska að æfa í heitum sal. 

Æft er  klukkan 6:00 Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga

Þetta er æfingaplanið: 

  • Þriðjudagur - Hot Shape
  • Fimmtudagur - Hot Power
  • Föstudagur - Hot Tabata

Leiðbeinandi er Chanté 

Námskeiðið kostar 18.900 krónur. 


Reebok Wellness - Holtagarðar

Langar þig að æfa vel í heitu umhverfi?

Þá er Reebok Wellness námskeið fyrir þig.

Reebok Wellnes er 8 vikna námskeið þar sem þú æfir öll vinsælu æfingakerfin okkar. Námskeiðið er fyrir þá sem eru að leita af þessu extra.  

Æft er  klukkan 18:30 þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 10:00

Þetta er æfingaplanið: 

  • Þriðjudagar - Hot Tabata
  • Fimmtudagar - Pilates
  • Laugardagar - Bootey Burn

Leiðbeinandi er Debora

Til þess að skrá þig á námskeið, þarftu að eiga virkt kort í Reebok Fitness


  • Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

Þetta er þitt

  • Æfing 3 sinnum í viku með þjálfara
  • 20% afsláttur í sportpuntum inn á öllum heimasiðum GÁP (gap.is, reebok.is og adidas.is)
  • Brúsi

100% Ánægjuvog

Ef þú ert með 100% mætingu og ert ekki 100% ánægð(ur) þá endurgreiðum við þér námskeiðið. 
Verð 18900 kr.