Connect using Facebook

Biggest Winner

Kaupa námskeið

Reebok Biggest Winner - Faxafen

Ert þú sá/sú sem við erum að leita að? Þá langar okkur að ná árangri með þér. 

Þarftu að léttast um 20 til 30 kíló, eða meir?

Þá erum við að leitast eftir því að þjálfa ÞIG og aðstoða ÞIG að ná þínum árangri.

Biggest Winner er 16 vikur þar sem eru engin boð eða bönn, eingöngu einbeiting að markmiðum, faglegri þjálfun, hugleiðslu og jafnvægi í mataræði. 

 

Æft er alla daga vikunnar klukkan 17:30 og verkefni um helgar.

Þetta er æfingarplanið: 

 • Mánudagar - Þol og styrkur
 • Þriðjudagar - Infra Core og teygjur/Yoga hreyfingar
 • Miðvikudagar - 30/30 Spinning og TABATA 
 • Fimmtudagar - Infra Hot Body 
 • Föstudagar - Tækjasalur, hugleiðsla og viðtöl þáttakanda
 • Helgar - Verkefni lögð fyrir 

Leiðbeinendur námskeið eru Ellý Ármanns, Katrín og Jón Sigur

Námskeið kostar 21.990 krónur per mánuð í 3 mánuði. 

Ef þú mætir 100% og ert ekki 100% sátt/ur við árangur endurgreiðum við þér námskeið

Til þess að skrá þig á námskeið, þarftu að eiga virkt kort í Reebok Fitness

 

 • Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

Þetta er þitt

 • Æfing alla daga með þjálfara
 • Vikuleg markmiðasetning 
 • 20% afsláttur í sportpunktum inn á öllum heimasíðum GÁP (gap.is, reebok.is og adidas.is) 
 • Brúsi

100% Ánægjuvog

Ef þú mætir 100% og ert EKKI 100% sátt(ur), þá endurgreiðum við þér námskeiðið að fullu.

Verð 21900 kr.