Næstu námskeið

Bikini Body Blast (lokað námskeið)

Villtu komast í toppform? Námskeið fyrir stelpur/konur á öllum aldri þar sem markmiðið er að styrkja og tóna líkamann með áherslu á rass, læri, axlir og kvið.

Hefst 22. maí í Holtagörðum.

Kennarar: Sólveig Regína Biard og Þórey Helena Guðbrandsdóttir.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:20 og laugardaga kl. 11:20.

KaupaSkoða nánar >

Fitness Box

Tímarnir samanstanda af boxi og spörkum í púða, ásamt æfingum með bosuboltum og köðlum. Mikil brennsla og góðar æfingar til að styrkja allan líkamann.

Hefst í Ásvallalaug 4. júní.

Kennari: Aðalheiður Elín Ingólfsdóttir (Hædí).

Mánudaga og miðvikudaga kl. 17:30 - 19:00 (90 mín).

KaupaSkoða nánar >

Infrared Fusion Pilates

Fusion Pilates hefst í Faxafeni 5. Júní.

Kennari: Unnur Pálmarsdóttir.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:30.

Líkamsræktarkerfi sem styrkir vel allan líkamann og er sérhannað til að þjálfa stoðkerfið. Í Fusion Pilates þjálfum við vel djúpvöðva líkamans. Unnið er með að styrkja vel kvið- og bakvöðva sem bætir líkamsstöðu. Námskeiðið er kennt í innrarauðum hitakerfis sal sem eykur dýptina í æfingunum og teygjunum sem farið verður í á námskeiðinu.

KaupaSkoða nánar >

Strong is the new skinny

Lyftingarnámskeið fyrir konur á öllum aldri. Þú munt styrkjast, mótast og minnka fituprósentu á þessu námskeið og komast í þitt besta form.

Hefst 29. maí í Holtagörðum.

Kennari: Dóri Tul.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:30 og laugardaga kl: 12:00.

KaupaSkoða nánar >

Topp Form með Ellý

Grjóthart lyftingarprógram, hugleiðsla, slökun og núvitund einkennir þetta flotta nýja námskeið með Ellý Ármanns.

Hefst 15. maí í Faxafeni.

Kennari: Ellý Ármanns.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:30 og laugardaga kl. 11:00.

KaupaSkoða nánar >