Næstu námskeið

360 Total Body (lokað námskeið)

Námskeið þar sem unnið er markvisst að því að minnka fituprósentu, auka vöðvamassa og bæta þol.

Hefst 9. apríl í Holtagörðum.

Kennari: Gunnar Stefán Pétursson

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar kl. 07:00 í Holtagörðum

KaupaSkoða nánar >

Betra Form (lokað námskeið)

Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem vilja fá aðhald, aukið þol og þrek og vilja vinna í góðum hópi. Þú munt auka styrk, úthald og liðleika.

Námskeiðið hefst 3. apríl í Urðarhvarfi, 16. apríl á Tjarnarvöllum og 23. apríl í Kópavogslaug.

Kennarar: Guðný Jóna Þórsdóttir, Elín Rós Jónsdóttir, Júlíana Þóra Hálfdánardóttir, Bjarni Viggósson og Bjarni Steinar Kárason.

Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 06:05 í Urðarhvarfi.

Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 19:30 á Tjarnarvöllum.

Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 18:45 í Kópavogslaug.

KaupaSkoða nánar >

Betri heilsa 60+

Góð leikfimi sem hentar vel fólki 60 ára og eldri. Hóflegt álag sem miðast að hverjum einstakling og góðar teygjur og slökun.

Hefst í Faxafeni 14 í maí

Kennarar: Unnur Pálmarsdóttir og Katrín Björk Eyvindsdóttir.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl: 10:30.

KaupaSkoða nánar >

Bikini Body Blast

Villtu komast í toppform? Námskeið fyrir stelpur/konur á öllum aldri þar sem markmiðið er að styrkja og tóna líkamann með áherslu á rass, læri, axlir og kvið.

Hefst 10. apríl í Holtagörðum.

Kennarar: Sólveig Regína Biard og Þórey Helena Guðbrandsdóttir.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:20 og laugardaga kl. 11:20.

KaupaSkoða nánar >

Fitness Box

Tímarnir samanstanda af boxi og spörkum í púða, ásamt æfingum með bosuboltum og köðlum. Mikil brennsla og góðar æfingar til að styrkja allan líkamann.

Hefst í Ásvallalaug 9. apríl.

Kennari: Aðalheiður Elín Ingólfsdóttir (Hædí).

Mánudaga og miðvikudaga kl. 17:30 - 19:00 (90 mín).

KaupaSkoða nánar >

Infrared Fusion Pilates

Líkamsræktarkerfi sem styrkir vel allan líkamann og er sérhannað til að þjálfa stoðkerfið. Í Fusion Pilates þjálfum við vel djúpvöðva líkamans. Unnið er með að styrkja vel kvið- og bakvöðva sem bætir líkamsstöðu. Námskeiðið er kennt í innrarauðum hitakerfis sal sem eykur dýptina í æfingunum og teygjunum sem farið verður í á námskeiðinu.

Hefst í Faxafeni 10. apríl.

Kennari: Unnur Pálmarsdóttir.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:30.

KaupaSkoða nánar >

Strong Barre Fit

Markmið þessa námskeiðs er að styrkja og teygja djúpvöðva og móta fallegar línur með auknum liðleika, styrk og réttri líkamsstöðu. Barre er byggt á grunni dansþjálfunar með áherslu á styrktaræfingar við ballettsöng og á gólfi.

Hefst 8. maí í Faxafeni.

Kennari: Guðný Jóna Þórsdóttir.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30 - 18:25.

KaupaSkoða nánar >

Strong Body Burn

Styrkur, fitubrennsla og skemmtilegar æfingar sem munu skila þér aukinni vellíða og orku.

Hefst 9. apríl í Holtagörðum.

Kennari: Daníel Fjeldsted.

Mánudaga kl. 18:30 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30.

KaupaSkoða nánar >

Strong is the new skinny

Lyftingarnámskeið fyrir konur á öllum aldri. Þú munt styrkjast, mótast og minnka fituprósentu á þessu námskeið og komast í þitt besta form.

Hefst 16. apríl í Holtagörðum.

Kennari: Dóri Tul.

Mánudaga og fimmtudaga kl. 19:30 og sunnudaga kl. 12:00.

KaupaSkoða nánar >

Topp Form með Ellý

Grjóthart lyftingarprógram, hugleiðsla, slökun og núvitund einkennir þetta flotta nýja námskeið með Ellý Ármanns.

Hefst 8. maí í Faxafeni.

Kennari: Ellý Ármanns.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:30 og laugardaga kl. 11:00.

KaupaSkoða nánar >

Trampoline Fjör 10-13 ára

Skemmtilegt námskeið fyrir hressa og káta krakka sem vilja hoppa og skoppa við fjöruga tónlist. Hægt að nýta frístundastyrk til greiðslu. Farið er í grunspor og hopptækni bætt smátt og smátt í.

Hefst 10. apríl á Tjarnarvöllum.

Kennari: Aðalheiður Elín Ingólfsdóttir (Hædí).

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:00 - 17:45.

KaupaSkoða nánar >

Unglingahreysti Ásvellir.

Námskeið fyrir ungt fólk, bæði stelpur og stráka, sem eru að stíga sín fyrstu skref í líkamsrækt. Frábært fyrir þá sem vilja bæta líkamlega og andlega heislu.

Hefst 9. apríl í Ásvallalaug.

Kennari: Danía Rún Ólafsdóttir.

Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16:15.

KaupaSkoða nánar >