Næstu námskeið

360 Total Body

Hefst 8. janúar 2018! Viltu mikið aðhald, matarplan og eftirfylgni undir handleiðslu einkaþjálfara? Þá er þetta námskeiðið fyrir þig. Námskeið þar sem verður unnið markvist að minnka fituprósentu auka vöðvamassa og bæta þol.

KaupaSkoða nánar >

Betra Form

Nýtt 6 vikna námskeið hefst 8. janúar 2018. Þetta námskeið er tilvalið fyrir þá sem vilja fá aðhald aukið þol og þrek og vilja vinna í góðum hópi. Þú munt auka styrk, úthald og liðleika. Námskeiðið byggist upp á fjölbreyttum og skemmtilegum æfingum þar sem markmið þjálfarans er að gera hverja æfingu að góðri upplifun.

KaupaSkoða nánar >

Betra Líf

Námskeiðið hefst 8. Janúar í glænýrri stöð okkar í Faxafeni 14 Frábært námskeið fyrir byrjendur og alla sem þurfa létta sig og ná tökum á nýjum lífstíl. Ekki missa af þessu tækifæri og stígðu skrefið með okkur í átt að betri heilsu og líðan. Bókaðu þitt pláss!

KaupaSkoða nánar >

Bikini Body Blast

Nýtt námskeið hefst 9. Janúar 2018 Viltu komast í toppform? Námskeið fyrir stelpur/konur á öllum aldri. Markmiðið er að styrkja og tóna allan líkamann með áherslu á rass, læri, axlir og kvið.

KaupaSkoða nánar >

Fitness Áskorun

Villt þú alvöru áskorun 2018! Fitness Áskorun hefst þann 6. febrúar Hér færð þú að kynnast því hvernig á að komast í fitness form. Þú færð 3 topp þjálfara, fræðslu, æfingaplan, matarplan, súper aðhald og persónulega þjónustu. Ekki missa af þessu frábæra tækifæri og skráðu þig strax í dag! Aðeins 15 pláss.

KaupaSkoða nánar >

Fitness Box

Fitness Box tímarnir okkar slegið í gegn hjá okkur. Næsta námskeið hefst 8. Janúar 2018! Tímarnir samanstanda af boxi og spörkum í púða, ásamt æfingum með bosu bolta og kaðla. Mikil brennsla og góðar æfingar til að styrkja allan líkamann.

KaupaSkoða nánar >

Infrared Fusion Pilates

Infrared Fusion Pilates verður með Unni Pálmars í Faxafeni og hefst 16. janúar. Líkamsræktarkerfið styrkir vel allan líkamann og er sérhannað til að þjálfa stoðkerfið. Í Fusion Pilates þjálfum við vel djúpvöðva líkamans. Unnið er með að styrkja vel kvið- og bakvöðva sem bætir líkamsstöðu og færir þátttakendum langa fallega vöðva. Ekki missa af þessu tækifæri og skráðu þig núna.

KaupaSkoða nánar >

Jump N Rope

Hér er á ferð námskeið fyrir þá srm vilja ná tökum á tækni og hraða. Hvað ert þú búinn að ströggla lengi við Double Unders. Biðin er á enda…Molly Metz heimsmeistari í Double unders mun ásamt fleiri þjálfurum frá Jump‘N‘Rope halda 3 Double unders námskeið í Crossfit Kötlu í desember.

KaupaSkoða nánar >

Strong Body Burn

Hefst 8.janúar 2018! Danni og Guðný sjá til þess að þú fáir topp þjálfun á þessu námskeiði. Þau hafa sett saman frábært kerfi sem skilar þér árangri. Styrkur, fitubrennsla og skemmtilegar æfingar munu skila þér aukinni vellíðan og orku.

KaupaSkoða nánar >

Strong is the new skinny

Nýtt námskeið hefst 9. janúar 2018. Öll Strong Skinny námskeiðin hafa selst upp svo tryggðu þér pláss í tíma! Lyftinganámskeið fyrir konur á öllum aldri. Þú munt styrkjast, mótast og minnka fituprósentu á þessu námskeiði og komast í þitt besta form.

KaupaSkoða nánar >

Unglingahreysti

Unglinganámskeið hefst 8.janúar. Verð aðeins 29.990kr fyrir 12 vikur 3x í viku. Kennt á Ásvöllum. Frístundakort gilda á þetta námskeið.

KaupaSkoða nánar >