Næstu námskeið

Bikini Body Blast

Nýtt námskeið hefst 4. sept Viltu komast í toppform? Námskeið fyrir stelpur/konur á öllum aldri. Markmiðið er að styrkja og tóna allan líkamann með áherslu á rass, læri, axlir og kvið.

KaupaSkoða nánar >

Fitness Box

Fitness Box tímarnir okkar slegið í gegn hjá okkur. Næsta námskeið hefst 11. sept. Námskeiðið er kennt á Ásvöllum mán/mið kl 18:30 Tímarnir samanstanda af boxi og spörkum í púða, ásamt æfingum með bosu bolta og kaðla. Mikil brennsla og góðar æfingar til að styrkja allan líkamann.

KaupaSkoða nánar >

GongYoga

Næsta námskeið hefst 3.oktober á Tjarnarvöllum. 60 mínútur af yoga og 30 mínútna slökun í hverjum tíma. Gong minnkar stress í taugakerfinu, hreinsa tilfinningarlegar stíflur og eykur almenna vellíðan.

KaupaSkoða nánar >

Hot Barre Burn

Næsta námskeið hefst 4.september. Einstaklingurinn fær tækifæri til að byggja upp vöðvastyrk hægt og rólega. Balletstöngin er notuð sem tæki til að halda jafnvægi á meðan við gerum æfingar sem einblína á styrktarþjálfun djúpvöðvanna.

KaupaSkoða nánar >

Mömmutími

Mömmutímarnir vinsælu hefjast aftur 12. september á Tjarnarvöllum. Sérsniðið námskeið fyrir konur sem vilja stunda markvissa og örugga líkamsrækt eftir barnsburð og krílin eru að sjálfsögðu velkominn með.

KaupaSkoða nánar >

Nýtt líf

Námskeiðið hefst 4.og 5 september. Frábært námskeið fyrir byrjendur og alla sem þurfa létta sig. Þessi námskeið hafa slegið í gegn hjá okkur síðustu árin.

KaupaSkoða nánar >

Pulseroll Instructor Training námskeið

Kennaranámskeið í Pulserroll fer fram laugardaginn 30. sept. Lydia Campell er þjálfarinn. Pulserroll eru ólíkar öðrum rúllum því þær vibra, að nota slíka rúllu flýtir bata í þreyttum vöðvum, dregur úr meislum og flýtir endurheimt.

KaupaSkoða nánar >

Strong is the new skinny

Nýtt námskeið hefst 4.september Öll Strong Skinny námskeiðin hafa selst upp svo tryggðu þér pláss í tíma. Lyftinganámskeið fyrir konur á öllum aldri. Þú munt styrkjast, mótast og minnka fituprósentu á þessu námskeiði.

KaupaSkoða nánar >

Trampoline kennaranámskeið

Kennaranámskeið haldið dagana 1-2. október á Tjarnavöllum. Trampoline námskeiðið er fyrir þá sem vilja kenna Trampoline Fit. Námskeiðið fer fram frá 9-18 báða dagana.

KaupaSkoða nánar >