Næstu námskeið

360 Total Body

Viltu mikið aðhald, matarplan og eftirfylgni undir handleiðslu einkaþjálfara? Þá er þetta námskeiðið fyrir þig sem hefst 27. nóvember námskeið þar sem verður unnið markvist að minnka fituprósentu auka vöðvamassa og bæta þol.

KaupaSkoða nánar >

Hjólaþjálfun

Æfðu hjólreiðar í vetur, þjálfun sem byggist á hjólreiðum, styrk og liðleika. Þar sem allar æfingar eru settar upp með hjólreiðar- og líkamsstöðu þína að markmiði. Námskeiðið hefst 2. nóvember og er kennt í Holtagörðum. Þjálfarar eru María Ögn og Hafsteinn Ægir.

KaupaSkoða nánar >

Jump N Rope

Hér er á ferð námskeið fyrir þá srm vilja ná tökum á tækni og hraða. Hvað ert þú búinn að ströggla lengi við Double Unders. Biðin er á enda…Molly Metz heimsmeistari í Double unders mun ásamt fleiri þjálfurum frá Jump‘N‘Rope halda 3 Double unders námskeið í Crossfit Kötlu í desember.

KaupaSkoða nánar >

Nýtt líf

Námskeiðið hefst 27. Nóvember í glænýrri stöð okkar í Faxafeni 14 Frábært námskeið fyrir byrjendur og alla sem þurfa létta sig og ná tökum á nýjum lífstíl. Gurry og Arna úr Biggest Loser 4 munu leiða námskeiðið. Ekki missa af þessu tækifæri og stígðu skrefið með okkur í átt að betri heilsu og líðan. Bókaðu þitt pláss!

KaupaSkoða nánar >

Strong Body Burn

Danni og Jenný sjá til þess að þú fáir topp þjálfun á þessu námskeiði sem hefst 27. nóvember Þau hafa sett saman frábært kerfi sem skilar þér árangri. Styrkur, fitubrennsla og skemmtilegar æfingar munu skila þér aukinni vellíðan og orku.

KaupaSkoða nánar >