Connect using Facebook

Body Pump

BodyPump® er eitt vinsælasta æfingakerfi heims og er hluti af fitness risanum LesMills International!

Leyndarmálið á bak við BodyPump er kallað THE REP EFFECT og er bylting í styrktarþjálfun sem skilar mælanlegum breytingum á líkamanum. Árangurinn í BodyPump er fólginn í markvissu álagi með því að þreyta vöðvana þangað til að við getum ekki meir í hverri æfingu.


Ummæli frá BodyPump þjálfara okkar

Allur líkamann er tekinn fyrir á hverri æfingu og pössum að hafa jafnvægi á milli vöðvahópa. Þannig gefur BodyPump þér sterkt bak, vel mótaðar axlir, tónaða handleggi, sterka og granna fætur, stinna kviðvöðva...og síðast en ekki síst...grjótharðan kúlurass. Æfingarnar fyrir hvern þessara vöðvahópa miða að því að þú brennir kaloríum og missir fitu á markvissan hátt á meðan þú byggir upp sterka vöðva án þess að bæta á þig. Við leggjum mikla áherslu á að gera æfingarnar rétt og hver og einn ræður sinni þyngd í æfingunum þannig að allir geta tekið góða æfingu á sínum forsendum.

 

Magnús Þór, viðurkenndur LesMills Þjálfari í Reebok Fitness

 

 


Allur líkamann er tekinn fyrir á hverri æfingu og pössum að hafa jafnvægi á milli vöðvahópa. Þannig gefur BodyPump þér sterkt bak, vel mótaðar axlir, tónaða handleggi, sterka og granna fætur, stinna kviðvöðva...og síðast en ekki síst...grjótharðan kúlurass. Æfingarnar fyrir hvern þessara vöðvahópa miða að því að þú brennir kaloríum og missir fitu á markvissan hátt á meðan þú byggir upp sterka vöðva án þess að bæta á þig. Við leggjum mikla áherslu á að gera æfingarnar rétt og hver og einn ræður sinni þyngd í æfingunum þannig að allir geta tekið góða æfingu á sínum forsendum. Magnús Þór, viðurkenndur LesMills Þjálfari í Reebok Fitness

Staðsetningar

Þær stöðvar sem bjóða upp á Body Pump

  • Holtagarðar
  • Urðarhvarf
  • Lambhagi