Connect using Facebook

Trampolin Fitness

Trampólín Fitness 

Hér er á ferð sambland af skemmtum, brennslu og svita. Þú gleymir þér algjörlega á trampolininu og tekur vel á því. Tímarnir eru byggðir upp á eftirfarnadi hátt: Kennsla á trampolinið og tækni, upphitun, grunnsporin kennd, aukin ákefð er svo byggð upp. Einnig eru gerðar styrktaræfinar á trampolininu ásamt kvið æfingum og kjarna. Þú verður að prófa þennann! Þessi tími hentar öllum sem vilja eitthvað alveg nýtt og hrikalega skemmtilegt.Staðsetningar

Þær stöðvar sem bjóða upp á Trampolin Fitness

  • Holtagarðar