Connect using Facebook

Spinning

Það eru fáir tímar sem brenna jafn miklu og spinning.

Spinning í Reebok Fitness er byggt upp á skorpuþjálfun/HIIT sem er frábær leið til þess að byggja upp aukið þol á skömmum tíma.

Ef þú vilt komast í stuð með dúndrandi góðri tónlist þá er spinning fyrir þig. Spinningtímar eru allt frá 30 til 90 mínútna tímar. Við höfum landslið kennara sem láta þig svitna og púla. 

Ég mæti í spinning í Reebok Fitness því þar er aðstaðan til fyrirmyndar ásamt því að faglegir og meiriháttar hressir spinning þjálfarar búa til frábæra stemmingu sem er mjög hvetjandi. Einnig þarf ég ekki að mæta löngu áður en tíminn byrjar til að fá hjól heldur skrái ég mig fyrirfram í tímann á netinu. Telma Þrastardóttir 26 ára

Staðsetningar

Þær stöðvar sem bjóða upp á spinning

  • Holtagarðar
  • Urðarhvarf
  • Lambhagi
  • Kópavogslaug