Connect using Facebook

CbC - Spin

Vissir þú af þessum vinsælu wattahjólum sem hafa slegið í gegn hjá Reebok Fitness?

Við vinnum í litum í CBC (Coach by Color). Litirnir eru hvítur, blár, grænn, gulur og rauður og gefa þeir til kynna álagið sem við vinnum með hverju sinni, rauður er þyngstur og hvítur er nánast hvíld.

Í þessum tíma eru allir jafnir - hvort sem þú ert að byrja eða búin/n að vera hjólameistari í mörg ár. Það er vegna þess að gefnar eru upp forsendur (aldur, kyn, þyngd o.s.frv.) og við tökum watta próf*, þar fáum við okkar persónulegu tölu sem við vinnum í að bæta. Þetta gefur okkur það tækifæri að allir geti gert sömu æfingar þrátt fyrir mismunandi getu.

Þetta æfingakerfi er að setja hjólaþjálfun á miklu hærri standard. Í þessum tíma er spiluð hvetjandi tónlist sem fær þig til að gleyma þér í gleðinni! 

Staðsetningar

Þær stöðvar sem bjóða upp á Hot Body

  • Holtagarðar
  • Faxafen
  • Tjarnavellir