Connect using Facebook

Hot Yoga


Yogatími í heitum sal. Hitinnn er 40 gráður og rakastig um 35-40%. Hitinn gerir það að verkum að þú kemst dýpra inn í stöður og teygjur. Lögð  er áhersla á einbeitingu og opnun liðamóta,  eykur blóðflæði, orkuflæði og jafnvægi. Yoga ástundun hjálpar okkur að ná fullri líkamlegri, andlegri og huglægri heilsu og halda henni og njóta lífsins til fulls

Mælt er með að þú takir vatn með þér og allir þurfa vera með handklæði til að setja yfir yogadýnuna. Skór eru ekki leyfðir í yogasalnum. 


Staðsetningar

Þær stöðvar sem bjóða upp á Hot Yoga

  • Holtagarðar
  • Urðarhvarf
  • Lambhagi
  • Faxafen
  • Tjarnavellir