Connect using Facebook

Infra Zumba

Infra Zumba Fitness tíminn hentar þeim sem vilja stunda skemmtilega líkamsrækt, með samblöndu af dansi, fitness æfingum og mikilli og góðri brennslu í volgum sal. 

Notast er við suður ameríska tónlist í bland við vel valda hittara og því verður stuðið og fjörið mikið. 

Það geta allir verið með því sporin eru einföld og tónlistin grípandi. Infra Zumba er fyrir þá sem vilja mikinn svita, mikið fjör og stemningu! 

Kent kl. 17:30 í Faxafeni 14 á mánudögum og miðvikudögum. 45 mínútur. 


Staðsetningar

Þær stöðvar sem bjóða upp á Infra Zumba

  • Faxafen