Connect using Facebook

Hot Body

Alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar og slökun í 34° heitum sal.

Unnið er með eigin líkamsþyngd og létt lóð, Body Bar stangir, bolta, diska og fl.

Allur líkaminn er þjálfaður með markvissum æfingum, áhersla á djúpvöðva líkamans með mörgum endurtekningum, einnig frábærar teygjur. Tími sem þú verður að mæta í!

 

Tímarnir eru ýmist kenndir í Infrarauðum heitum sal eða rakagefnum heitum sal.Staðsetningar

Hot Body 

  • Tjarnarvellir
  • Urðarhvarf
  • Holtagarðar


Infra Hot Body

  • Lambhagi
  • Faxafen