Connect using Facebook

Pump FX

Pump FX er kennt í Urðarhvarfi.

Kennari: Hjalti Már

Kennt: Mánudaga og miðvikudaga 17:30-18:30

Pump FX er frábær tími fyrir konur og karla þar em er unnið er með lóð, stangir og eigin líkamspyngd. Engin hopp! og stjórnar hver og einn sínum eigin þyngdum og getur því byrjað rólega eða tekið vel á því. Þessi tími hentar mjög vel þeim sem eru að byrja að æfa og einnig þeim sem vilja láta kennarann leiða sig í gegnum þrusu góðar æfingar. Kvið- og bakæfingar eru gerðar í lok tímans.

 

Ekki missa af þessum frábæra lyftinga tíma og kíktu og prófaðu!

Ávinningur

  • Sterkari vöðvar
  • Engin hopp
  • Rétt líkamstaða
  • Aukin grunnbrennsla