Connect using Facebook

Zumba

Sumir segja að Zumba sé ein skemmtilegasta hreyfing í heimi og það besta við Zumba er að hitaeiningarnar fjúka... án þess að þú takir eftir því.

Suðræn tónlist með suðrænum sporum. Reebok býður upp á margvísilega Zumba tíma. 

  • Zumba & Trampolín Mix
  •     Hér dansar þú og hoppar í takt 
  • Infrared Zumba
  •     Hér er dansað í infrared hita, þú ert kominn á suðrænar slóðir. 
  • Zumba Toning
  •     Hér er stuðst við létt handlóð til að tóna eftirlíkaman meðan þú dansar. 

 


Staðsetningar

Þær stöðvar sem bjóða upp á Zumba

  • Holtagarðar
  • Tjarnavellir
  • Urðarhvarf
  • Kópavogslaug