Connect using Facebook

Zumba

Sumir segja að Zumba sé ein skemmtilegasta hreyfing í heimi og það besta við Zumba er að hitaeiningarnar fjúka... án þess að þú takir eftir því.

Suðræn tónlist með suðrænum sporum. Reebok býður upp á margvísilega Zumba tíma. 

  • Zumba & Trampolín Mix
  •     Hér dansar þú og hoppar í takt 
  • Infrared Zumba
  •     Hér er dansað í infrared hita, þú ert kominn á suðrænar slóðir. 
  • Zumba Toning
  •     Hér er stuðst við létt handlóð til að tóna eftirlíkaman meðan þú dansar. 

 


Það er hreinlega ekki annað hægt en að elska Zumba! Ekki nóg með hvað þetta er ótrúlega góð líkamsrækt en þá er þetta líka bara svo skemmtilegt og fjölbreytt. Að mæta í zumba er eins og að mæta í partý nokkrum sinnum í viku þar sem markmiðið er að syngja og dansa eins og þú eigir lífið að leysa. Svo má ekki gleyma kennurunum sem eru snillingar- hressleikinn alltaf í hámarki hjá þeim sem er þvílíkt smitandi :D Sigríður Elísabet Árnadóttir 25 ára

Staðsetningar

Þær stöðvar sem bjóða upp á Zumba

  • Holtagarðar
  • Tjarnavellir
  • Urðarhvarf
  • Kópavogslaug