Connect using Facebook

Infrared Balance Flow

Ný útfærsla á þessum vinsæla tíma. Þessi tími er fullkomin fyrir þá sem vilja styrkjast, verða liðugri og fara endurnærð heim. Unnið með yogastöður með meiri krafti en gert er í venjulegum yogatíma. Hér sameinum við yoga og líkamsræktina. 

Salurinn er 35-37gráður.

Mikil áhersla á jafnvægi, kvið og bak og góðar teygjur og slökun í lok tímans. Þú verður sterkari, liðugri og hressari eftir þennan tíma. Hentar jafnt byrjendum og vönum


Ávinningur

  • Meiri liðleiki.
  • Betra jafnvægi.
  • Sterkari miðja.
  • Langir og fallegir vöðvar.
  • Yogastöður
  • slökun