Connect using Facebook

Yoga

Hér er listi yfir mismunandi Yoga tíma í Reebok Fitness

Beginners YogaFrábær tími fyrir byrjendur í Yoga eða þá sem vilja læra grunninn betur. Farið er yfir yoga flæðin og grunnstöður á rólegan og yfirvegaðan hátt.  

Hot Yoga - Tíminn byggist upp á hægum og mjúkum hreyfingum sem styrkja og virkja líkama og sál. Aukin orka og vellíðan. Tíminn er kenndur í heitum sal. 

Tímar eru frá 45 mín til 90 mín.