Connect using Facebook

Abs

Í þessum tíma eru krefjandi æfingar fyrir kvið-, bak- og mjaðmasvæði. Tíminn er stuttur, en þú sérð og finnur árangurinn. Skoðaðu úrvaldið hér aðneðan!

Skoða nánar >

Body Pump

BODYPUMP® styrktarþjálfun þar sem notast er við lóð til að þjálfa allan líkamann. Mikil brennsla ásamt öllum helstu lyftingaræfingum. Mættu!

Skoða nánar >

Booty Extreme

Skemmtilegar og krefjandi æfingar fyrir rass og læri. Æfingar sem henta öllum. Þennan hardcore BOOTY tíma verður þú að prófa!

Skoða nánar >

Cardio Fit

Áhrifaríkar og fjölbreyttar æfingar sem tryggja hámarks brennslu og styrk. Þú brennir hitaeiningum til morguns. Okkar vinsælasti tími, enda keppnis.

Skoða nánar >

CbC - Spin

Hjólatími sem þú hjólar eftir Wöttum og snúningshraða. Í þessum tímum eru allir jafnir, hvort heldur sem byrjendur eða lengra komnir. Árangurinn sést!

Skoða nánar >

Fitness Yoga

Styrkur, brennsla, liðleiki og gleði í hröðu og taktföstu heitu yoga þar sem svitinn lekur. Dúndur streitulosun með góðri hugleiðslu í lokin.

Skoða nánar >

Foam & Flex

Tíminn er sjálfnuddandi tími þar áhersla er lögð á bandvefslosun og teygjur. Æðislegur tími fyrir endurheimt líkamans. Tíminn er kenndur í heitum sal. Þessi er æði!

Skoða nánar >

HIIT

HIIT (High Intensity Training) er skorpu- og lotuþjálfun með miklu álagi. Lögð áhersla á að bæta kraft, úthald og snerpu. Stuttur og erfiður tími fyrir þá sem þora!

Skoða nánar >

Hot Body

Hot Body er djúpvöðva æfingakerfi í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd og létt lóð, Body Bar stangir, bolta, diska og fl. Tími sem þú verður að mæta í!

Skoða nánar >

Hot Pilates

Mjúkur styrktartími með fjölbreyttar æfingar fyrir allan líkamann. Tíminn er kenndur í innrauðum hita (38-40°) með góðri slökun og teygjum í lokin.

Skoða nánar >

Spinning

Spinning í Reebok Fitness eru ætlaðir öllum. Uppbygging tímans er skorpuþjálfun, HIIT og sprettir með sturlaðri tónlist. Hámarksbrennsla og bætt þol.

Skoða nánar >

Tabata

Tabata er æfingakerfi þar sem er unnið er 8x í 20sek og hvílt í 10. Lotur eru frá 4 til 6 á hverri æfingu. Skoðaðu fjölbreytni tabata tímana hér fyrir neðan.

Skoða nánar >

TRAINERS MIX

í Trainers MIX ræður kennarinn æfingunni. Vertu tilbúin(n) í hörku æfingu frá bestu þjálfurum Reebok Fitness! Við ábyrgjumst sturlaða æfingu. Skoðið nánar!

Skoða nánar >

Training 60+

Æfingar sem eru sérsniðnar að þörfum 60+. Lögð er áhersla á að viðhalda styrk, auka bein massa og liðleika. Frábær félagsskapur, hlökkum til að sjá þig og þína.

Skoða nánar >

Trampolin Fitness

Trampolin Fitness skalt þú hoppa af þér gleðina. Brjáluð brennsla allan tíman og sturluð tónlist. Kviðurinn styrkist allan tíman. Komdu að hoppa!

Skoða nánar >

Weights Training

Í weights training læri ÞÚ að lyfta lóðum með réttri tækni. Árangurinn skilar þér betri líkamsstöðu og fyrirbyggir álagsmeiðsli. Tími sem hentar byrjendum vel!

Skoða nánar >

Yoga

Yoga æfingar krefjast einbeitingu, jafnvægis og vöðvastyrks og beitingar djúprar og hægrar öndunar. Skoðaðu úrval Yoga tíma hér fyrir neðan.

Skoða nánar >

Zumba

Zumba er sambland af dansi og fitness með suðrænni sveiflu. Sporin eru einföld og tónlist er grípandi, eitthvað fyrir alla, komdu að DANSA.

Skoða nánar >