Þessir timar eru einstaklega góðir tímar og félagsskapur fyrir alla sem eru 60 ára og eldri. Þessir tímar eru rólegir en krefjandi, viðheldur styrk og liðleika.

Skoða nánar >

Tími fyrir þá sem vilja hámarksbrennslu á stuttum tíma. Hjól og styrktaræfingar í bland. Unnið i stuttum lotum þar sem markmiðið er að nýta tímann sem best. Æfingar sem skila þér toppformi.

Skoða nánar >

Body Combat er 60 mínútna tími í takt við tónlist sem samanstendur af hreyfingum og æfingum sem koma úr þjálfun í sjálfsvörn, eins og td. karate, Tai Chi, kickboxing og Tae Kwondo.

Skoða nánar >

BODYPUMP® styrktarþjálfun notast við lóð til að þjálfa allan líkamann. Klukkutími af öllum helstu lyftingaæfingunum.styrking á sama tíma og kaloríurnar fjúka.

Skoða nánar >

Brasilian Buttlift er tími sem slegið hefur í gegn þar sem áhersla er lögð á að styrkja og móta rass- og lærvöðva á árangursríkan hátt. Góðar teygjur í lokin.

Skoða nánar >

Ef þú villt, styrkja mót og tóna kvið, rass og læri þá er Buttlift fyrir þig. Hentar jafnt bæði byrjendum sem lengra komnum þar sem allir fara á sínum hraða. Ef þú villt kúlurass og þvottabretti þá er þetta málið

Skoða nánar >

CardioFit kemur þér í þitt besta form. Æfingakerfið sem hefur farið sigurför í líkamsræktarheiminum; Áhrifaríkar og fjölbreyttar æfingar tryggja hámarks brennslu og styrk.

Skoða nánar >

Nýr tími í töflu og kannski sá mikilvægasti fyrir þig. Í Core Fitness er unnið með kraft, styrk og stöðugleika. Core þjálfun eykur ekki bara jafnvægi og styrk heldur gerir líka þennan tónaða líkama sem svo margir eru að leita eftir.

Skoða nánar >

DanceFitness tímarnir hennar Auðar eiga sér enga líka! Æðislegir danstímar þar sem þú brosir út að eyrum. Einföld dansspor, smitandi orka og taumlaus gleði. Stemning og tónlist sem fær þig til að vilja mæta aftur og aftur.

Skoða nánar >

Hér er á ferðinni 30 mín alvöru teygjutími sem þá mátt ekki missa af, ölfugar fimleikateygjur sem skila þér liðugri en áður. Tíminn fer fram í heitum sal til að ná auknum hita í vöðva og komast dýpra í teygjurnar.

Skoða nánar >

Grit er fyrir þá sem vilja ná hámarksárangri í ræktinni og vilja nýta tímann sinn vel. Gleymdu því að hanga lengi í ræktinni - 30 mínútur er allt sem þarf!

Skoða nánar >

Hjólatími sem er ætlaður öllum, byrjendum sem lengra komnum, sem vilja taka vel á því. Frábær leið til að auka brennsluna og bæta þolið. Lofum skemmtilegri tónlist og fjöri.

Skoða nánar >

Coach by Color er algjör bylting í hjólatímum. Hámarksafköst með skýrum markmiðum, að þú verðir betri og betri. Við kennum eftir Wöttum og ljósum. Þetta gæti ekki verið einfaldara. Frábær tónlist, meiriháttar hjól .

Skoða nánar >

Hot Barre er eitt af vinsælustu æfingarkerfum í heiminum í dag. Barre er byggt á grunni dansþjálfunar með áherslu á styrktaræfingar við ballettstöng og á gólfi.

Skoða nánar >

Við tryggjum þitt besta form í Hot Buttlift. Hnitmiðaðir tímar með krefjandi rassæfingum. Standlaus keyrsla á rass, læri og kvið. Hentar flestum – sérstaklega þeim sem vilja mótaðan neðri part.

Skoða nánar >

Shape eru frábærir tímar sem byggja á æfingum með litlum pásum inn á milli. Unnið er með alla helstu vöðvahópana og mikil áhersla á djúpvöðvana, Við notum lóð, teygjur, og eigin líkamsþyngd. Hraður tími sem hentar þeim sem hafa mætt í heita tíma.

Skoða nánar >

Heitt yoga er stundað í 38-40°C heitum sal. Hitinn í salnum hjálpar þér að hitna fyrr og ná dýpri og árangursríkari æfingum. Hot Yoga byggist upp á hægum og mjúkum hreyfingum sem styrkja og stinna bæði likama og sál.

Skoða nánar >

Þetta er tími fyrir þá sem vilja styrkjast, mótast og fá flottan skurð í vöðvana. Styrktaræfingar tími í heitum sal. Unnið er rólega með mikið af endurtekningum með létt lóð. Þú færð flottar axlir,bak og rass í þessum tíma.

Skoða nánar >

Æfingar til að styrkja miðjuna. Þessi tími er frábær eftir góða æfingu. 30 mínútur þar sem öll athygli er á kvið. Góður tími fyrir sixpack og sterkt bak.

Skoða nánar >

Kröftugur 45 mínútna tími sem þú villt ekki missa af! tíminn er blanda af styrktar, brennslu og þolæfingum auk kviðæfinga, allt sem þú þarft til að ná toppárangri fljótt!

Skoða nánar >

Hér er á ferð hjólatími sem kemur þér í topp form. Við notum watta hjólin og tökum svo æfingar inn á milli til að hámarka ákefðina. Ekki missa af þessu ef þú vilt komast í topp form. Fjör, tónlist, sviti eru einkunarorð þessa tíma.

Skoða nánar >

PowerFit Tabata er frábær leið til að komast í eða viðhalda góðu formi. Hörku sviti, brennsla og góð stemmning er það sem einkennir tímann! Lögð er áhersla á styrkarþjálfun og þolþjálfun

Skoða nánar >

Þennan hardcore tíma verður þú að prófa! stanslausar æfingar keyrðar á kvið og bak. Tíminn er 30 mín þar sem við keyrum á stanslausar kvið og bakæfingar...brjáluð keyrsla og fjör!!

Skoða nánar >

Við mætum með læti og kynnum fyrir ykkur Trampoline Fitness! Þetta eru tímar sem þú bara verður að prófa. Hér er hámarks brennsla á trampolínum, brjálað fjör og góð tónlist. Tími sem hentar öllum!

Skoða nánar >

Trigger Point Pilates eru tímar þar sem við notum æfingar til að minnka eymsli og stífleika, auka hreyfanleika og minnka stress. Við munum nota tvennslags bolta og rúllur. ATH: tímarnir eru ekki æskilegir fyrir ófrískar konur komnar yfir fyrsta "trimester"

Skoða nánar >

Rólegir og þægilegir tímar sem byggja upp aukna orku og styrk. Kerfi æfinga sem bæta heilsu og róa eril hugans. Af yogaiðkun eru margvíslegir ávinningar og má þar helst nefna meiri liðleiki, betri svefn og aukin líkamsvitund.

Skoða nánar >

Zumba er sambland af dansi og fitness. Notast er við suður ameríska tónlist í bland við vel valda hittara og því verður stuðið og fjörið mikið. Það geta allir verið með því sporin eru einföld og tónlistinn grípandi.

Skoða nánar >

Ef þú ert til í brennslu, skemmtun og útrás þá er Zumba fitness eitthvað fyrir þig. Tímarnir eru sambland af dans og fitness. Frábærir tímar þar sem þú gjörsamlega gleymir þér á gólfinu og nýtur hverra mínútu. Komdu og kíktu í tíma, þú sér ekki eftir því.

Skoða nánar >