Connect using Facebook
15.09.2020 16:55

Opnun Reebok Fitness í Ásvallalaug

Kæru viðskiptavinir,

 

stöðin okkar í Ásvallalaug verður opnuð aftur á morgun, miðvikudaginn 16. september, á ný eftir lokun vegna Covid-19 og sóttvarnarreglna.

 

Stöðin verður því opin aftur eins og var áður:

Mánudaga - fimmtudaga: 06:30 - 22:00

Föstudaga: 06:30 - 20:00

Laugardaga: 08:00 - 18:00

Sunnudaga: Lokað

 

Við biðjum viðskiptavini okkar að virða fjarlægðartakmörk, þrífa tæki og tól fyrir og eftir notkun og passa handþvott! 

#ViðErumÖllAlmannavarnir