Connect using Facebook
24.08.2020 11:45

Endurbætt Kópavogslaug opnuð

Kæru viðskiptavinir,

 

við höfum opnað Kópavogslaug á ný eftir að hafa málað og endurbætt stöðina fyrir okkur. 

 

Við tökum vel á móti ykkur í Kópavogslaug á ný! 

 

 

Við opnum stöðina okkar í Salalaug 31. ágúst n.k.