Connect using Facebook
29.07.2020 15:52

Vegna atviks í hádeginu í dag.

 
Starfsmaður bar kennsl á einstakling í Lambhaga sem hann hélt að ætti að vera í sóttkví. 
Við höfðum strax samband við Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra til að fá leiðbeiningar hvernig við ættum að snúa okkur í þessu máli.
Samkvæmt ráðleggingum var farið í það að tæma og loka líkamsræktarstöðinni og loks hefja þar sótthreinsun. 

Eftir nánari athugun hjá Almannavarnadeild, fengu við þær upplýsingar strax í kjölfarið að við þyrftum ekki að loka. 
Þess má geta að við fengum meira að segja hrós frá Almannavarnadeild fyrir skjót og góð viðbrögð
🙂

Við skulum öll nota tækifærið til að muna eftir sóttvörnum í ræktinni sem og annarsstaðar
#viðerumöllalmannavarnir  
 
Kveðja
ReebokFitness 

nánari upplýsingar í þessari ágætu grein á visir.is
https://www.visir.is/g/20201996002d/athugull-starfsmadur-reebok-fitness-stodvadi-brot-a-sottkvi