Connect using Facebook
05.06.2020 14:46

Malbikun við Lambhaga

Kæru viðskiptavinir,

 

vegna malbikunar á Lambhagavegi laugardaginn 6. júní n.k. gæti verið að örtröð myndist og traffík í kringum stöðina okkar í Lambhaga, en starfsmenn að störfum við malbikunina munu stjórna umferð að einhverju leyti.

 

Við mælum því með að þeir sem ætli að sækja hóptíma eða aðra skipulagða tíma leggi fyrr af stað en vanalega. 

 

Góða helgi!