Connect using Facebook
08.05.2020 14:13

NÝTT Á ÍSLANDI - VIÐ Í REEBOK FITNESS ERUM FYRST

NETTÍMAR Í TÖFLU - GLÆNÝ STÖÐ INN Á HEIMASÍÐUNNI OKKAR

Nú ætlum við í Reebok Fitness að koma heim í stofu með upphálds kennarann þinn. 

Þú skráir þig í tímann á heimasíðunni okkar, við sendum þér svo Zoom link í tölvupósti þar sem þú færð kennarann beint HEIM í stofuna. 

Hugmyndasmiðirnir að NETTÍMUNUM eru þau Flosi og Caryna og ætla þau að hefja netstundatöfluna okkar á morgun, laugardag klukkan 10:00 

Fullbúin stundartafla kemur svo inn á laugardaginn, endilega farið inn á heimasíðuna og skráið ykkur í tímann.

Þið getið skráð ykkur á Zoom með eftirfarandi link, ykkur að kostnaðarlausu:
https://zoom.us/