Connect using Facebook
24.03.2020 15:35

Lokanir Reebok Fitness vegna samkomubanns

Síðustu dagar hafa verið skrítnir og erfiðir en við þökkum ykkur fyrir skilninginn hingað til og þar til yfir stendur.

Við munum loka stöðvunum okkar frá og með 24.mars samkvæmt tilskipun heilbrigðisráðherra og opnum ekki aftur fyrr en yfirvöld sjá fram á að það sé öruggt.

Líkt og áður hefur komið fram mun þetta glataða tímabil bætast við núverandi áskriftir viðskiptavina okkar.

Þessar ákvarðanir yfirvalda eru teknar með heilsu þjóðarinnar að leiðarljósi og því styðjum við þær heilshugar, við stöndum jú öll í þessu saman.

Förum varlega, pössum uppá heilsuna því eins og viðskiptavinir okkar vita þá er ekkert dýrmætara en hún.

 

**ENGLISH**

 

 ATTENTION ALL CUSTOMERS

The last days have been strange and difficult, but we thank our loyal members the consideration and for your understanding in these difficult times.

We will close our training centers tonight under the Minister of Health's directive and will not open again until the authorities ensure it is safe.

As previously stated, this lost period will be added to our current customer subscriptions.

These decisions are taken with the health of the nation as a guiding principle and therefore we support them wholeheartedly.

Let's be careful, take care of your health because, as our customers know, nothing is more precious than our health.