Connect using Facebook
18.03.2020 11:05

Hóptímar í samkomubanni

Við höfum ákveðið að opna hóptíma í takmarkaðu magni á meðan samkomubanni stendur yfir.

 

Við biðjum viðskiptavini að virða reglur um 2 metra fjarlægð á milli hvors annars og eins að passa vel upp á handþvott og þurrka vel af tækjum og tólum eftir notkun.

 

Hámark í tímum hefur verið lækkað í takt við stærð á sölum til að minnka líkur á smithættu. 

 

Sjáumst í Reebok FITNESS!