Connect using Facebook
10.12.2019 11:44

Tilkynning vegna óveðurs þriðjudaginn 10. desember

Vegna óveðurs þriðjudaginn 10. desember 

 

Sundlaugar Kópavogs - Kópavogslaug og Salalaug - loka kl. 14:00 í dag, þriðjudag, vegna óveðurs og stöðvar okkar í Reebok FITNESS einnig.

Stöðin okkar í Faxafeni 14 lokar einnig klukkan 14:00 í dag.

Stöðin okkar í Ásvallalaug lokar kl. 15:00.

 

Allir hóptímar eftir kl. 14:00 hafa verið felldir niður.

 

Förum varlega!