Connect using Facebook
12.07.2019 15:32

Lokað á sunnudögum í Ásvallalaug

Kæru viðskiptavinir,

 

frá og með laugardeginum 14. júlí n.k. mun Reebok Fitness stöðin í Ásvallalaug vera lokuð á sunnudögum.

 

Við bjóðum viðskiptavini okkar hins vegar velkomna yfir í Reebok Fitness á Tjarnarvöllum þar sem þeir geta nýtt sér tækjaaðstöðu, pottaaðstöðu og opna hóptíma ef laust er í tímann. Starfsmennj í afgreiðslu hleypa ykkur inn með uppgefinni kennitölu.

 

Viðskiptavinir geta þó áfram farið í sund í Ásvallalaug með uppgefinni kennitölu í afgreiðslu sundlaugar.