Connect using Facebook
02.07.2019 12:12

Heitavatnslaust í Ásvallalaug og Tjarnarvöllum

Viðskiptavinir vinsamlegast athugið:

 

 
Heitavatnslaust er í Ásvallalaug og á Tjarnarvöllum í dag til kl 20:00 í kvöld.

Því miður verður ekki hægt að fara í sturtu og heitan pott þar vegna þessa sem og að heitir tímar á Tjarnarvöllum verða kenndir kaldir.
 

 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.