Connect using Facebook
24.06.2019 12:42

Opnar prufur fyrir hóptímakennara í Reebok Fitness

Við leitum að þér! Við í Reebok Fitness bjóðum þér að koma laugardaginn 24. ágúst og heilla okkur upp úr skónum! Kostar ekki neitt, bara skrá sig! 

Opnar prufur fyrir verðandi hóptímaleiðbeinendur Reebok Fitness laugardaginn 24. ágúst kl. 10:00

 

Ertu með brennandi áhuga á líkamsrækt? Langar þig að kenna hóptíma í Reebok Fitness? Þá skaltu lesa lengra.. Við fögnum allri reynslu sem þú hefur hvort sem hún er mikil eða lítil og úr hvaða íþrótt sem er. Ertu með bakgrunn sem gæti nýst þér eða langar bara rosalega að leiðbeina í hóptímum? Þá skaltu senda okkur línu og skrá þig! 

Allir sem eru 18 ára og eldri geta skráð sig í prufur hjá okkur.

Þetta er einfalt:

  • Sendu póst á katrine@reebokfitness.is og skráðu þig 
  • Með skráningu þarf að fylgja: eitthvað smá um þig (aldur og dagsdaglet líf og þinn bakgrunn). Hvernig hóptíma þig langar að kenna? Af hverju langar þig að kenna í Reebok Fitness?
  • Skráning er svo staðfest með tölvupósti og þú færð nánari upplýsingar.
  • Við boðum þig til okkar í viðtal og spjall þar sem þú sýnir okkir hvernig þú myndir tækla nokkrar æfingar. 
  • Skemmtilegt hópefli í formi æfinga - allir saman! 
  • Við veljum svo 5-8 einstaklinga sem verður boðið að koma í 6 vikna þjálfunarprógram hjá okkur - kostar ekki krónu! 

 

Skráðu þig! Sendu póst á katrine@reebokfitness.is