Connect using Facebook
07.02.2019 13:36

Drögum út vinningshafa Bali ferðar föstudaginn 8. febrúar!

Nýir og núverandi viðskiptavinir Reebok Fitness takið eftir! 

 

Á föstudaginn 8. febrúar verður stóri vinningurinn dreginn út í Heilsudagatali Reebok Fitness og Kilroy.

 

Erna Hrönn dregur út vinningshafa sem fær vikuferð fyrir tvo í Fitness BootCamp á Balí með öllu inniföldnu. 

Ef þú heyrir nafnið þitt lesið upp hefur þú 100,5 sekúndur til að hringja í 571-11111 og tryggja þér ferðina. Náðir þú ekki inn á tilsettum tíma verður annað nafn lesið upp klukkutíma síðar þannig að það er um að gera að hlusta. 

 

Fylgstu með Ernu Hrönn á föstudaginn 8. febrúar á K100 á milli 12 - 16.