Connect using Facebook
14.01.2019 10:26

Meðlimir Reebok Fitness geta prufað tíma hjá Dans Brynju Péturs

Meðlimum Reebok Fitness býðst að prufa opna tíma hjá Dans Brynju Péturs vikuna 14. - 19. janúar.  Nýjir danstímar fyrir 25/40 ára+, 19 ára+ og 15 ára+ !

Kennt í Holtagörðum, Lambhaga og Tjarnarvöllum.

Langar þig að prufa 'Heels Performance', Hiphop og Partýhópa? Sjá stundastkrá á www.brynjapeturs.is/reebokfitness

Sjá kynningarvideo Brynju Péturs hér.