Connect using Facebook
02.10.2018 11:15

Breytt hóptímadagskrá í Urðarhvarfi 2. - 5. október vegna viðgerða

Kæru viðskiptavinir! 

 

Vegna viðgerða á gólfinu í Train salnum okkar í Urðarhvarfi þurftum við að hliðra aðeins til og breyta nokkrum tímum í hóptímadagskrá í Urðarhvarfi vegna viðgerðanna. 

Breytingarnar eru eftirfarandi:

 

Þriðjudagur 2. október:

Reebok Fit kl.12:00 verður kenndur í Flex salnum í stað Train sal

Miðvikudagur 3. október:

PowerFit Tabata kl. 06:00 verður kenndur í Flex sal í stað Train sal

Pump FX kl. 17:30 verður kenndur í Flex sal í stað Train sal

Hot Body kl. 18:00 fellur niður en Spinning tíminn hjá Hildi Mist lengist í 45 mín í staðinn

Fimmtudagur 4. október:

Reebok Fit kl. 12:00 verður kenndur í Flex salnum í stað Train sal

 

Hlökkum til að sjá ykkur!