Connect using Facebook
03.09.2018 14:15

Hóptímar fyrir 60 ára og eldri nú í Faxafeni 14

Vegna mikilla vinsælda á 60 ára og eldri tímunum okkar á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10:00 í Kópavogslaug höfum við ákveðið að bjóða upp á tíma fyrir 60 ára og eldri líka í stöðinni okkar í Faxafeni 14.

 

Tímarnir eru eftirfarandi: 

Þriðjudagar kl. 10:30 - 11:15 - Zumba Gold Yoga fyrir 60 ára og eldri

Fimmtudagar kl. 10:30 - 11:15 - Yoga fyrir 60 ára og eldri

Föstudagar kl. 10:30 - 11:15 - Yoga & styrkur fyrir 60 ára og eldri

 

Við bjóðum alla 60 ára og eldri velkomna til að koma og prufa hóptímana hjá okkur í Faxafeni!