Connect using Facebook
21.08.2018 10:14

The Gladiator Workouts - workshop og kennaranámskeið

Dagana 30. ágúst - 1. september

Villtu verða kennari í "The Gladiator Workouts" ? 

 

Frábær dagskrá fyrir hóptímakennara, þjálfara og alla sem hafa áhuga á líkamsrækt og heilsu. 

Villtu fá nýjar hugmyndir að hóptímum og þjálfun? Skemmta þér vel og svitna vel? 

Gestakennari er Bianca Karel frá Hollandi sem er líkamsræktarfrömuður og einn fremsti presenter í Evrópu. Hún kennir nýtt líkamsræktarprógram "The Gladiator Workouts".  

 

Allir velkomnir! 

 

The Gladiator Workouts

er nýtt líkamsræktarkerfi frá Hollandi þar sem notast er við eigin líkamsþunga, HIIT þjálfun, TABATA, Mobility, handlóð, tubes og fleiri líkamsræktarkerfi. Gladiator Workouts hefur farið sigurför um Holland og Evrópu.

 

Kynntu þér líkamsræktarkerfið nánar á heimasíðu þeirra hér

 

Dagskrá:

Fimmtudagur 30. ágúst, Reebok Fitness, Faxafeni 14:  

Kl. 18:30 - 19:15 - The Gladiator Workouts kynningartími. Kennari: Bianca Karel. 

 

Laugardagur 1. september, Reebok Fitness, Faxafeni 14:

 

Kl. 12:30 - 18:00 - The Gladiator Workout Instructor Training - kennaranámskeið. Kennari: Bianca Karel.

 

Nánari upplýsingar um kennaranámskeið og skráning hér