Connect using Facebook
09.08.2018 14:53

Body Pump Masterclass og Partý Zumba í Holtagörðum laugardaginn 11. ágúst

Frábærir ofurtímar verða í boði í Holtagörðum laugardaginn 11. ágúst.

Byrjum Gay Pride daginn á að fagna fjölbreytileikanum í 90 mínútna Partý Zumba í Reebok Fitness Holtagörðum kl. 10:30. Kennarar eru Guðný, Sigga Beta, Ragga, Sæunn og Helena Vignis.

Jón Egill verður með Body Pump - MasterClass laugardaginn 11. ágúst kl 14:00 í Reebok Fitness Holtagörðum. Þar mun hann fara ítarlega í æfingarnar sem við gerum í tímanum, þ.e. hvernig og af hverju og kenna 60 mínútna tíma. Vinsmlegast athugið að tíminn verður kenndur á ensku og verður tíminn tekinn upp á videó þar sem það er liður í því að viðhalda réttindum kennarans hjá Les Mills International.

Mætum sem flest og höfum gaman. Muna að skrá sig í hóptíma á www.reebokfitness.is 

Hlökkum til að sjá ykkur!