Connect using Facebook
04.06.2018 15:45

Sundlaugakort Reebok Fitness

Líkamsrækt og sund er frábær tvenna! 

 

Þess vegna viljum við bjóða viðskiptavinum okkar frábært verð á árskortum í Reebok Fitness í Kópavogs- og Salalaug, sundlaugaraðgangur innifalinn. Kortin eru seld í afgreiðslum sundlauganna og kosta 39.900 kr.-

 

Þau veita þér aðgang í stöðvarnar okkar í Kópavogs- og Salalaug, aðgang í sundlaugarnar og aðgang að öllum opnum hóptímum í Kópavogslaug, þar á meðal Spinning, Zumba, Body pump, Yoga og fl. 

 

Komdu og spriklaðu með okkur!