Connect using Facebook
09.04.2018 12:59

Hot Yoga fyrir byrjendur

Hot Yoga fyrir byrjendur með Agnari Diego er nýr hóptími sem hefst 9. apríl í Faxafeni 14.


Kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl 19:30-20:30.


 

 
Agnar Diego hefur alla tíð stundað íþróttir og líkamsrækt. Þegar Agnar greindist með brjósklos byrjaði hann að stunda yoga og hefur síðan menntað sig sem yogakennari.

 

 
"Síðan fór ég að stunda yoga og fann hvað það gerði ótrúlega hluti fyrir mig = bakið mitt og almenn vellíðan líkamleg og andleg og í kjölfarið byrjaði ég að sækja meira í yoga og sækja í meiri þekkingu og leira meira um yoga og einnig hugleiðslu/Yoga nidra og hvað það hefur góð áhrif á mann og að gefa sjálfum sér tíma til að líða vel :)" - Agnar Diego

 

 

Hefur þig alltaf langað að prufa Hot Yoga? Þá mælum við með því að þú kíkir í þennan frábæra tíma.