Connect using Facebook
07.03.2018 13:06

Reebok Fitness Workshop í Holtagörðum 17. mars

Reebok Fitness Workshop  Laugardaginn 17. mars  í Holtagörðum fyrir hóptímakennara, þjálfara og alla sem hafa áhuga á líkamsrækt og heilsu.

Frábær dagskrá fyrir alla sem hafa áhuga á líkamsrækt og heilsu.

Viltu fá nýjar hugmyndir að hóptímum og þjálfun? Skemmta þér og svitna vel? 

Fremstu hóptímakennarar og þjálfarar Bretlands kenna.

Anthony Forsyth  – Höfundur CLS & SWEAT
Neil Bates  - IDEA & Creative Director Train Fitness

 

Dagskrá: 
13:00 -  14:00  SWEAT – HIIT Training  -  Anthony Forsyth (UK) 
14:10 - 15:10  Operation TABATA – Anthony Forsyth & Neil Bates (UK) 
15:15 -  16:10 Groove FX  - Dance Class  – Neil Bates (UK) 
16:10 - 17:00  Fræðsla Reebok Fitness 

Lýsing á dagskrá:

        1. SWEAT - HIIT Training

SWEAT HIIT hópþjálfun er ein vinsælasta þjálfunaraðferðin í hóptímum og einkaþjálfun.  SWEAT er hannað af Anthony Forsyth. SWEAT er sambland af HIIT þjálfun, skorpuþjálfun og lögð er sérstök áhersla á að bæta  kraft, styrk, úthald, snerpu og styrkja allan kjarnann.  Í SWEAT hópþjálfun er notast við allan líkamann með því að nota eigin líkamsþyngd, auka hreyfigetu og líkamsbrennslu. Spurningin er að þú ert tilbúin til að prófa fjölbreyttar æfingar í SWEAT með Anthony?

        2. Operation TABATA

Operation TABATA er einn vinsælasti hóptími David Lloyd líkamsræktarkeðjunnar í  Bretlandi.  Neil og Anthony leiða þig inn í brennslu, þol og styrktarþjálfun sem snýst um að brjótast út fyrir þægindarammann, auka orku, gleði og njóta líðandi stundar.  Unnið er í 30 sekúndum í hverri æfingu.  Í 20 sekúndur er unnið í hámarksákefið og síðustu 10 sekúndurnar er unnið í enn meiri ákefið í  fjölbreyttum æfingum.  Neil og Anthony koma með hugmyndir og útfærslur af góðum æfingum. Þetta  er frábær líkamsþjálfun fyrir þig. Spennandi verður að sjá hvver verður síðasa konan eða maðurinn sem stendur uppi eftir Operation TABATA? 

        3. Groove FX

Groove FX er danstími sem einkennist af einföldum og skemmtilegum sporum í anda Zumba og fleiri dansa. Neil kennir hér Groove FX líkamsræktarkerfið sem hann hannar fyrir TRAIN FITNESS í Bretlandi.  Groove FX hefur farið sigurför um Bretland og IDEA ráðstefnuna í USA. Hér er blandað saman dansi, Jazz, Hip/Hop, Funki, þolfimi á gólfi, og góðri brennslu.  Groove FX er danstími sem fær þig til að svitna, njóta og skemmta þér.

 

Presenters :

 

Anthony Forsyth (UK)

Anthony has made regular appearances at fitness conventions worldwide since 2006 including Iceland.  He specialises in fat burning and strength classes and ensures that every class he teaches is an experience for his participants, he believes that a class should start together and finish together as a team and have fun along the way.  Anthony is the owner and creator of the Clean, Lean and Shred programmes and is about to launch his debut book all about fat loss, clean eating and sugar addition in Europe. Anthony also presents Body Pump and Body Attack for Les Mills. 

 

Neil Bates (UK)

Neil has been in the fitness industry for over 20 years and currently is the Master Trainer for TRAINFITNESS offering pro-choreographed programmes and he is also the programme developer for ‘stomp fx. Neil is also a regular presenter in the UK showing his creative and innovative choreography ideas. Neil became the first winner of the ‘Presenter of the Year’ at the World Fitness Experience in Blackpool UK back in 2001, and has been a familiar face at UK conventions ever since. In 2008 and 2009 Neil had the honour of winning the Fusion Fitness presenter award in Iceland. He is known for his creative flair and expertise. Neil was invited to showcase his unique fresh approach to teaching at IDEA in San Diego 2012 and LA in 2013. Now Neil workes for Traing Fitness starting in 2003 as the master trainer & has travelled all over the world delivering masterclasses & workshops. Neil is currently the programme coordinator for Fitness FX & T3 programms for Train Fitness, and in charge of sourcing and mixing the music and developing all the programms.

 

Verð : 8.900 kr. 

Verð fyrir stakan tíma : 2.900 kr. 

 

Skráningar og upplýsingar veitir Unnur Pálmarsdóttir

unnurp@reebokfitness.is