Connect using Facebook
11.01.2018 13:29

Opið hús í CrossFit Kötlu

Laugardaginn 13.janúar verður opið hús í CrossFit Kötlu kl 10 og kl 11

Á laugardaginn 13. janúar verður opið hús í Reebok Fitness í Holtagörðum, Urðarhvarfi, Tjarnarvöllum og Faxafeni.

Að því tilefni verður opið í CrossFit Kötlu Holtagörðum kl 10 og kl 11 þar sem þjálfarar taka á móti ykkur, sýna ykkur aðstöðuna og svara spurningum. 

 

Einnig verða opnir hóptímar í Holtagörðum, þar verða þessir skemmtilegu tímar í boði :

09:45-10:30 : Tabata/stöðvar - Guðný

10:00-11:00 : Hot Body - Magga Björns

10:15-11:00 : Hjól - Helena P

10:30-11:30 : Zumba Fitness - Guðný

11:10-12:00 : Foam Flex/teygjur - Helena P

 

Hlökkum til að sjá þig!