Connect using Facebook
27.08.2017 08:04

Hóptímakennaranámskeið

Reebok Fitness heldur áfram að stækka og eru tvær nýjar stöðvar að opna á næstu 6 mánuðum. Vegna þessa þurfum við að bæta við okkur hóptímakennurum.

  

 

Næsta hóptímakennaranámskeið verður haldið í Holtagörðum dagana

20. okt kl 16-22

21. okt kl 16-22

  

Á námskeiðinu leitum við eftir kennurum sem hafa áhuga fyrir að kenna í Reebok Fitness. Námskeiðið hentar öllum sem hafa brennandi áhuga á likamsrækt og þeim sem vilja koma kenna hóptíma í Reebok. Reynsla er ekki skilyrði. Mikil kostur að hafa þjálfararéttindi af einhverju tagi en ekki nauðsynlegt. 

ATH: Ekki er hægt að kenna LesMills tíma, Yoga og Zumba nema hafa tilskilin réttindi.  

Verð 30.000kr og kennsla fer fram í Holtagörðum.  

Nánari upplýsingar á gurry@reebokfitness.is.

Þjálfarar eru Gurrý og Auður Harpa. 

Forskráning