Frístundastyrkur
Forráðamenn geta nú ráðstafað frístundastyrknum fyrir unglinga sína 16-18 ára í líkamsrækt. Kortið gildir í allar stöðvar Reebok, ásamt sundlaugum.
Við bjóðum upp á:
Unglingar 12 mánuðir. Verð 50.000 kr
Unglingar 6 mánuðir. Verð 35.000 kr
Unglingar 3 mánuðir. Verð 19.900 kr
Við vekjum athygli á að reglur bæjarfélagana varðandi frístundastyrkinn eru ekki þau sömu. Reykjavík, Garðabær og Kópavogur bjóða upp á líkamsræktarkort fyrir 16-18 ára, en ekki Hafnarfjörður og Mosfellsbær á höfuðborgarsvæðinu.
Reglur bæjarfélaga á höfuðborgarsvæðinu:
Sjá reglur Reykjavík
Sjá reglur Garðabær
Sjá reglur Kópavogur
Sjá reglur Hafnarfjörður
Sjá reglur Mosfellsbær
Tilkynningar
- 24.04.2018 10:34
Hugleiðsla með Ellý Ármanns
- 18.04.2018 14:50
Opið hús í laugum Kópavogs laugardaginn 21. apríl
- 12.04.2018 14:12
Sumardagurinn fyrsti 19. apríl 2018
- 09.04.2018 14:37
Ofur Spinningtími 14. apríl í Kópavogslaug
- 09.04.2018 12:59
Hot Yoga fyrir byrjendur
- 05.04.2018 10:22
Reebok Fitness opnar sína áttundu líkams- og heilsuræktarstöð í september.
- 04.04.2018 11:16
Fusion Spinning hóptímakennanám í Reebok Fitness 21. apríl
- 28.03.2018 09:21
Opið í stærri stöðvum fyrir sundlaugakorthafa um páskana
- 27.03.2018 14:46
Opening hours & open classes - Easter 2018
- 21.03.2018 14:08
Páskahóptímar 2018
Opnunartímar Reebok Fitness
Mánudaga - fimmtudaga | 05:45-22:00 |
Föstudaga | 05:45-21:00 |
Laugardaga | 8-17/ 20* |
Sunnudaga | 9-16/20* |
* Opið til kl 20 um helgar í Holtagörðum /Opið 10-15 á sunnudögum í Urðarhvarfi og Faxafeni /Opið 8-16 á laugardögum í Faxafeni
Holtagörðum 104 Rvk, Urðarhvarfi 2 203 Kóp, Tjarnarvöllum 3 221 Hfj., Faxafen 14 108 Rvk.
Opnunartímar sundlauga
Mánudaga - fimmtudaga | 06:30-22/21* |
Föstudaga | 06:30-22/21* |
Laugardaga | 8-18 |
Sunnudaga | 8-18* |
* Opið til kl 21 í Ásvallalaug á virkum dögum og til kl 17 á sunnudögum.
Kópavogslaug, Salalaug , Ásvallalaug