Connect using Facebook
25.09.2016 15:11

Sundlaugar/upplýsingar

Reebok Fitness býður nú uppá fleiri valmöguleika í líkamsrækt. Frábært verð og frítt í sund.

Við munum nú geta boðið öllum okkar núverandi viðskiptavinum aðgang í þrjár sundlaugar og átta stöðvar.

Eins verður hægt að kaupa árskort sem gilda eingöngu í sundlaugunum.

 

Útskýrum þetta nánar:

Allar áskriftarleiðir og kort á heimasíðu okkar veita aðgang í sex stöðvar og þrjár sundlaugar.  

Þannig að fyrir aðeins 6540kr og enga bindingu getur þú æft í öllum stöðvum og farið í sund allt innifalið. 

Þegar þú hefur skráð þig á heimasíðunni okkar þarftu bara að koma við í Holtagörðum, Urðarhvarfi eða á Tjarnarvöllum og láta taka myndir fyrir augnskannann. Eftir það kemstu inn í allar stöðvarnar.

 

Salalaug og Kópavogslaug:

Árskort á aðeins 39.900kr 

6 mánaða kort á 29.990kr

3ja mánaða kort á 19.990kr

Árskort fyrir öryrkja, eldri borgara verð aðeins 25.000kr. 

Þessi kort gilda eingöngu í Sala og Kópavogslaug bæði í líkamsrækt og sund.

Eingöngu selt í Sala og Kópavogslaug. 

ATH: Ekki er hægt að kaupa áskriftarleiðir í Sala eða Kópavogslaug né taka augnmyndir. 

 

Ásvallalaug:

Árskort á aðeins 44.900kr

Árskort fyrir öryrkja, eldri borgara og 12-15 ára verð aðeins 25.000kr

Þessi kort gilda eingöngu í Ásvallalaug bæði í líkamsrækt og sund. 

Eingöngu selt í Ásvallalaug.

  

Aldurstakmark í Ásvallalaug, Kópavogslaug og Salalaug er 12 ára og miðast við afmælisdag.

Aldurstakmark í Holtagarða, Urðarhvarf og Tjarnarvelli er 15 ára á árinu. 


Viðskiptavinir í Kópavogslaugum geta skráð sig í bókunarkerfi reebokfitness.is hér til þess að geta skráð í tíma í Kópavogslaug inn á 'Mín síða'