Connect using Facebook

Einkaþjálfarar Reebok Fitness

Einkaþjálfarar Reebok Fitness hafa allir mismunandi áhuga- og sérsvið og ættu því allir að geta fundið þjálfara við hæfi. Hafðu samband við þjálfara í tölvupósti og taktu fram hvaða markmið þú hefur og athugaðu hvað hann getur gert fyrir þig. 

Mundu líka að taka fram á hvaða tímum þú vilt æfa.

Þótt einkaþjálfarar Reebok Fitness séu að mörgu leyti ólíkir þá vinnum við saman sem ein heild. Okkar markmið er að veita bestu mögulegu þjónustu fyrir þig. Það gerum við með því að tala saman, deila fróðleik og vera stöðugt að endurmennta okkur.

Einkaþjálfarar Reebok starfa sjálfstætt. Allar greiðslur berast beint til þjálfara og fara ekki í gegnum Reebok Fitness. Þjálfari og viðskiptavinur semja um hvernig greiðslum er hagað. 

 


Listi yfir einkaþjálfara

Hinrik Stefánsson

Þjálfun: Einka- og hlaupþjálfari

Ég er einka- og hlaupaþjálfari. Ég býð upp á einka- og hópþjálfun sem er sérsniðin fyrir þau sem eru að stunda hlaup. Hvort sem það eru götu- eða utanvegahlaup. Tek að mér hlaupara á öllum getustigum. Þjálfunin hentar fyrir alla hlaupara sem vilja auka grunnstyrkinn, hlaupahagkvæmni eða minnka líkur á meiðslum. Einnig er í boði einkaþjálfun sem tekur mið af sértækum markmiðum.

 

Megin áhersla er lögð á sérhæfðan styrk og þá sérstaklega á þá vöðva og vöðvahópa sem notaðir eru mest í hlaupi. Markmiðið er að auka vöðvastyrkinn og vöðvaþolið þannig að þú getur haldið út lengur á öllum hraðastigum.

 

Menntun:

ÍAK einkaþjálfari 2014 

B.A. í Mannfræði frá H.Í

 

Reynsla:

Einkaþjálfari í Spörtu síðan 2015 

Hlaupaþjálfari Hlaupahóps Stjörnunnar 2016-2018 ásamt því að vera með styrktarjálfunartíma fyrir hópinn

Byrjendanámskeið Hlaupahóps Stjörnunnar og Skokkhóps Álftaness

 

Facebook síða: Hlaupaform

Hafðu samband:

Sími: 8929881

Netfang: hinrikjon@hotmail.com

Margrét Snæfríður

Þjálfun: Einka- og fjarþjálfun

Staðsetning: Holtagarðar og Lambhagi

 

Ég tek að mér einkaþjálfun og fjarþjálfun fyrir byrjendur og lengra komna. Ég fer yfir undirstöðuatriði til að forðast meiðsli og ná góðum grunni.

 

Ég get hjálpað þér að grennast, styrkjast og liðkast með sérsniðnu æfingaplani og matarprógrammi. Sem einkaþjálfari og jógakennari er markmið mitt að hjálpa þér að líða betur líkamlega og andlega, og leyfa hollu matarræði og hreyfingu að vera partur af þínum lífsstíl.

 

Ég get gert Vegan, hráfræði, Detox og lágkolvetna matarprógröm ef áhugi er fyrir því.

 

Menntun og reynsla:

Einkaþjálfararéttindi World Class

Jógakennararéttindi frá YogaBody Barcelona 

Hóptímaþjálfari í Hot Yoga hjá Hreyfingu heilsulind og í Noregi

Módel Fitness

 

Tungumál:

Íslenska, enska og norska

Hafðu samband:

Netfang: margretsnae.thjalfari@reebokfitness.is

Lukasz Kazimierczuk

A young, energetic and conscientious trainer with several years of experience in the gym.

If you want to strengthen your body, lose weight or build muscle mass I invite you to the lessons. 

"You do not have to be great to get started, but you have to start to be great." 

 

Education:

Completed course of a personal trainer at Polish Academy of Development and Sport. 

I studied at the Military University of Technology where I was developing in many fields of sport under the supervision of the military. 

Hafðu samband:

Sími: 776-0139

Netfang: kazimierczuk92@gmail.com

Árný Andrésdóttir

Þjálfun: Einka-, hóp- og fjarþjálfun.

Staðsetning: Lambhagi

Sérþekking: Fólk í yfirþyngd, byrjendur, vöðvabygging og íþróttafólk

 

Tek að mér einka- og hópþjálfun fyrir alla aldurshópa. Ég hef mikinn áhuga á að aðstoða aðra að tileinka sér heilsusamlegan lífstíl og ná settum markmiðum. Ég legg mikla áherslu á fjölbreytni, góða líkamsbeitingu og að æfingarnar séu einstaklingsmiðaðar. Hvort sem þú ert byrjandi og þarf að koma hreyfingu inn í daglega rútínu eða vilt ná meiri árangri með skemmtilegum og fjölbreyttum æfingum, þá endilega hafðu samband því möguleikarnir eru fjölmargir. Einnig tek ég að mér að leiðbeina með holla og góða næringu ásamt fjarþjálfun. 

Kynntu þér möguleikana sem eru í boði og ég aðstoða þig við að ná settum markmiðum.

 

Þjálfunartími:

Alla daga milli kl. 06:00 - 16:00 í Lambhaga.

 

Menntun:

B.Sc. gráða í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík.

 

Reynsla: 

Einkaþjálfari og hóptímakennari í Hreyfingu heilsulind síðan 2011

Íþróttakennari í leik- og grunnskóla 

Fitness ráðstefna í New York 2015 

Hef setið ýmis námskeið sem tengjast þjálfun og heilbrigðum lífstíl

 

Facebook: Árný Andrésar

Hafðu samband:

Sími: 8473525

Netfang: arny.andresdottir@gmail.com

Ingi Sigurður Svansson

Þjálfun: Einka- og hópþjálfun

Staðsetning: Holtagarðar, Lambhagi, Salalaug og Kópavogslaug

 

Ég tek að mér einkaþjálfun og hópþjálfun fyrir alla aldurshópa, hvort sem það eru byrjendur eða lengra komnir. Ég legg áherslu á lyftingar þar sem ég fer yfir undirstöðuatriði og tækni sem þarf til þess að ná sem bestum árangri. Þjálfunin er fagleg og einstaklingsmiðuð og legg ég mikinn metnað í að styðja þig sem best, hvort sem þú viljir grennast, styrkjast eða koma þér í almennt líkamlegt form. Við setjum okkur markmið og vinnum svo að því í sameiningu.

 

Ég er hérna fyrir þig, hlakka til að heyra frá þér.

 

Menntun:

ISSA: International Sports Science Association, einkaþjálfa réttindi

 

Reynsla:

8 ár í körfubolta

Stundað lyftingar til margra ára

Hafðu samband:

Sími: 7934847

Netfang: ingisig0705@hotmail.com

Ólöf Björnsdóttir

Þjálfun: Einka- og hópþjálfun

Staðsetning: Tjarnarvellir

 

Tek að mér byrjendur og lengra komna í hópþjálfun og einkaþjálfun.

Fjölbreyttar æfingar með lóð og eigin líkamsþyngd. Legg áherslu á heilbrigðan lífstíl og engar öfgar í æfingum né mataræði. Vel hreint fjölbreytt fæði án fæðubótarefna. 

 

Menntun og reynsla:

MEd í Heilsuþjálfun og kennslu frá HR 2020

BSc í Íþróttafræði frá HR 2018 

Einkaþjálfarapróf 2005

Kennsluréttindi í 5 Les Mills prógrömmum

Ýmis styttri námskeið og ráðstefnur

Hef 20 ára reynslu af heilsuþjálfun

Hafðu samband:

Sími: 8627702

Netfang: olof@holltherognu.is

Skúli Pálmason

Þjálfun: Einka- og fjarþjálfun

Staðsetning: Kópavogslaug

Sérþekking: Einkstaklingar sem eiga við meiðsl að stríða eða vilja læra að lyfta í kringum vandamálin

 

ÍAK einkaþjálfari og sjúkraþjálfari með 8 ára reynslu af þjálfun.

 

Skúli þjálfar einungis í sundlaug Kópavogs en býður einnig upp á ýmsa þjálfun í gegnum netið og í samstarfi við aðra þjálfara. Kíktu á vefsíðuna fyrir frekari upplýsingar.

 

Heimasíða: Styrktarklúbburinn

Hafðu samband:

Netfang: skuli@styrktarklubburinn.is

Hjalti Már Kárason

Þjálfun: Einka-, hóp- og fjarþjálfun.

Staðsetning: Allar stöðvar Reebok Fitness

 

Tek að mér einkaþjálfun, hópþjálfun og fjarþjálfun fyrir alla aldurshópa. Ég vil hjálpa þér að ná þínu markmiði, hvort sem það er að grennast, bæta þol, byggja upp vöðva eða styrkja líkamann almennt.

 

Menntun:

World Class einkaþjálfararéttindi

Kennsla í hópþjálfun, spinning og styrktarþjálfun til margra ára

 

Reynsla: 

10 ár sem þjálfari

Hafðu samband:

Sími: 867-3531

Netfang: hjaltimar77@gmail.com

Silja Björk Þórðardóttir

Þjálfun: Einka- og fjarþjálfun

 

Ég tek að mér einkaþjálfun fyrir einstaklinga eða allt að fjóra saman, fyrir alla aldurshópa, byrjendur sem og lengra komna.

Einnig býð ég upp á fjarþjálfun.

 

Áhersla er lögð á einstaklingsmiðaða þjálfun til þess að hjálpa þér að ná þínum markmiðum. Ég einblíni alltaf á að auka styrk og bæta líkamsstöðu sem og almenna heilsu og líðan.

 

Menntun:

Ég er útskrifaður einkaþjálfari með EREPS vottaða gráðu frá Íþróttaakademíu Keilis.

Hafðu samband:

Sími: 6931582

Netfang: siljatraining@gmail.com

Ana Cate - í leyfi

Þjálfun: Einka-, hóp- og fjarþjálfun / Personal, group and online training

Staðsetning: Allar stöðvar Reebok Fitness / Every Reebok Fitness station

Sérþekking: Íþróttafólk / Sports performance and athletes

 
I offer 1 on 1 personal training, group training (2-4 people), online training, nutrition coaching, and sports performance coaching.

Whether this is your first time in the gym or you already know your way around, I can help you make the changes you want to see- whether this is to lose body fat, gain muscle, improve your performance in your sport, or grow your confidence and self esteem.

I specialize in sports performance, where I can help you improve your strength, agility, explosiveness, and stamina. Let me help you take your game on the next level!

 

Education/Certifications:

-B.Sc Exercise Science from Auburn University, USA

-ISSA Personal Trainer (USA)

-Crossfit Level I

        -Crossfit fimleika námskeið (2018)

EXOS Level 1 Performance Specialist (2018)

 

Experience:

- Styrktarþjálfari Stjörnunnar (2017-18)

-Crossfit Þjálfari (Crossfit Katla 2018-núna, Crossfit Sport 2017-2018)

-Fotbolti í Pepsi deild (Stjarnan 2015-núna, FH 2014)

-English, Íslenska, Espanol 

Hafðu samband:

Netfang: anavcate1@gmail.com

Benjamin Utrosa

Þjálfun: Einka-, para- og hópþjálfun / Personal, couples or group training

Staðsetning: Faxafen, Lambhagi og Holtagarðar

 

Hi I’m Ben, I enjoy setting personal targets for my clients and myself. By setting sharp, clearly defined goals, you can measure and take pride in achievements and build self-confidence.


I offer high intensity functional trainings and help you to reach all the goals.
Individuals, couples, small group everyone welcome.
 
As nutrition coach I also provide you with healthy meal plans and encourage you to keep right nutrition’s as a habit.

“DO IT BECAUSE THEY SAID YOU COULDN’T.”

Education: 
AFP Personal Trainer 2018-Slovenia
AFP Nutrition Consultant 2018-Slovenia

Background:
Fitness
Running
Cycling

Hafðu samband:

Sími: 7682283

Netfang: utrosa.ben@gmail.com

Sanita Skodzus

Þjálfun: Einka- og hópþjálfun

Staðsetning: Holtagarðar og Faxafen

Tek að mér einkaþjálfun fyrir konur á öllum aldri. Markmið mitt er að hjálpa konum að komast í sitt besta form, styrkjast, léttast, auka úthald, byggja upp vöðva eða bæta þol. Ég legg mikla áherslu á heilbrigðan lífsstíl, fjölbreyttar æfingar og gott matarræði. 

 

Menntun:

Einkaþálfaraskóli World Class 2019 

 

Reynsla:

Hlaupari

Margra ára reynsla af líkamsrækt

Hafðu samband:

Sími: 8697326

Netfang: sanita.thjalfari@reebokfitness.is

Ásmundur Eiríksson

Þjálfun: Einka- og hópþjálfun

Staðsetning: Holtagarðar, Urðarhvarf og Salalaug

 

Langar þig að kveðja aukakílóin undir leiðsögn þjálfara með persónulega reynslu í ofþyngd? 

 

Sendu mér línu og við setjum upp viðtalstíma þér að kostnaðarlausu.

Hafðu samband:

Sími: 8535313

Netfang: asmundur.thjalfari@reebokfitness.is

Marcin Kazik

I am a personal trainer who wants to change your body shape, help you loose fat, improve fitness and muscle strength, and their expansion.

I focus on proper technique, exercise and proper diet selection. I want to help beginners, advanced of all ages.

I am an expert in diet and supplementation.

- The title of Instructor Sport - bodybuilding and fitness, Polish Sports Academy in Warsaw

Hafðu samband:

Sími: 773-4827

Netfang: marcinkazimierczuk3@wp.pl

Sigrún María Grétarsdóttir

Þjálfun: Einka- og hópþjálfun.

Staðsetning: Urðarhvarf og Salalaug

Sérþekking: Vöðvabygging, endurhæfing og íþróttafólk.

 

Ég sérhæfi mig í þjálfun fyrir þá sem vilja ná árangri á skemmtilegan og heilbrigðan hátt. 

 

Legg mikla áherslu á einstaklingsmiðaða þjálfun og rétta líkamsbeitingu til þess að komast í sitt besta form.

 

Menntun:

Einkaþjálfararéttindi frá Einkaþjálfaraskóla World Class

A, B og C námskeið í fimleikaþjálfun hjá Fimleikasambandi Íslands

Hafðu samband:

Sími: 6963208

Netfang: sigrunmariag@gmail.com

Patricia Garcez

Þjálfun: Einka-, hóp- og fjarþjálfun / Personal, group and online training

Staðsetning: Allar stöðvar Reebok Fitness / All Reebok Fitness's stations

Sérþekking: Fólk í yfirþyngd, byrjendur, hlaupafólk - fólk í þolgreinum, vöðvabygging, endurhæfing og íþróttafólk. / Overweight, newbies, endurance - runners, hypertrophy, rehabilitation and athletes.

 

My training methods range from the absolute beginner to the extreme advanced, all according to client’s personal needs.I also keep track of the client’s food diary and provide personalized nutrition programs.     

 

Reynsla

BS í íþróttafræði frá Portúgal

 

Einkaþjálfari, hóptímaþjálfari og Les Mills þjálfari, Portúgal/Island

 

Vinnustofur í næringarráðgjöf, Portúgal,

 

Einkaþjálfararéttindi frá National Academy of Sports and Medicine, USA.

 

Næringarráðgjöf vinnustofa hjá Stanford University, USA.

 

Réttindi sem TRX kennari, USA, og Ketilbjöllu kennari, USA;

Hafðu samband:

Sími: 892-9568

Netfang: patricia.pt2015@gmail.com

Debora Ólafsson

Þjálfun: Einka-, hóp og fjarþjálfun

Staðsetning: Holtagarðar og Kópavogslaug

 

Tek að mér einkaþjálfun, hópþjálfun og fjarþjálfun að aðstoða fólk að ná sínum markmiðum. Ég legg mikla áherslu á heilbrigðan lífsstíl og vellíðan.

 

I offer personal, group and online training to assist people to reach their individual goals, with focus on a healthy lifestyle and wellness.

 

Menntun: 

NPTC Nordic Personal Trainer Certification (Level 4) með Europe Active vottun

Fusion Fitness Academy Group Fitness Instructor - Hot Body, Core & Buttlift, Spinning instructor

 

Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu Deboru.

Hafðu samband:

Sími: 7785720

Netfang: debora.olafsson@gmail.com

Agris Trambickis

Þjálfun: Einka-, hóp- og fjarþjálfun. / Persona, group and online training.

Staðsetning: Holtagarðar and Kópavogslaug

Sérþekking: Fólk í yfirþyngd, byrjendur, vöðvabygging, endurhæfing og íþróttafólk. / Overweight, newbies, hypertrophy, rehabilitation and athletes.

I will fix your pain by taking care of your posture and muscle imbalances. Your body will thank you forever! 

My areas of expertise are strength training, functional fitness and rehab. Main goal is to educate you and make you fall in love with resistance training! 


Education:

Active IQ LEVEL 2 Gym instructor

Active IQ Level 3 Personal trainer 

Spin instructor

Consistent resistance training since 2012

Website: http://atfit.org

Hafðu samband:

Sími: 7813639

Netfang: agris@atfit.org

Caryna Bolivar

Þjálfun: Einka- og hópþjálfun / Personal and group training

Staðsetning: Holtagarðar, Kópavogslaug og Faxafen

Sérþekking: Eldri borgarar / Senior citizens

 

Tek að mér einkaþjálfun og hópþjálfun (2-4) fyrir alla aldurshópa en er
auk þess með sérhæfða menntun í þjálfun eldriborgara.
Sem jógakennari hjálpa ég þér að líða betur líkamlega sem og andlega.
Ég hjálpa fólki að vera ánægt með sjálft sig. Góð þjálfun fyrir líkama og
sál.

 I offer personal training and group training (2-4) for all ages and also

specialize in training Senior Citizens.
Also as a Yoga teacher I like to help my clients not only to feel good with
their bodies, but also to feel good with themselves. Training that is “good
for the body and good for the soul.”

Menntun:


ACE Certified Personal Trainer
ACE Senior Fitness Specialist
Jóga Kennari
Zumba Kennari
Reebok Hóptímakennaranámskeið
Tungumál: Íslenska, English, Español

 

Heimasíða : www.carynabolivar.com

Hafðu samband:

Sími: 863-7466

Netfang: carynab@gmail.com

Katrín Þóra

Þjálfun: Einka- og hópþjálfun

Staðsetning: Holtagarðar, Faxafen, Urðarhvarf, Kópavogslaug og Salalaug

Sérþekking: Fólk í yfirþyngd, byrjendur og vöðvabygging.

 

Ég tek að mér einka-, para- og hópþjálfun fyrir alla aldurshópa með alhliða hreysti að leiðarljósi. Ég miða æfingar að markmiðum þínum en legg yfirleitt áherslu á bæði þrek og styrk við þjálfun. Æfingaáætlun er sniðin að þínum þörfum og ég get einnig veitt ráðgjöf varðandi mataræði, hvort sem markmið þitt er að léttast eða þyngjast. 

 

Að mæta í ræktina á að vera tilhlökkunarefni og ég geri mitt besta til að hreyfing og heilbrigður lífstíll verði ánægjulegur hluti daglegs lífs. 

 

Menntun:

Útskrifuð af klassískri listdansbraut frá Klassíska Listdansskólanum

Hóptímakennari og þjálfari frá Fusion Fitness Academy

M.S gráða í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Íslands

Hafðu samband:

Sími: 8474128

Netfang: katrinthoras@gmail.com

Bjarni Steinar Kárason

Þjálfun: Einka-, hóp- og fjarþjálfun

Staðsetning: Lambhagi, Kópavogslaug og Salalaug

Sérþekking: Fólk í yfirþyngd, byrjendur, vöðvabygging, endurhæfing og unga krakka.

 

Tek að mér einka-, hóp og fjarþjálfun fyrir alla aldurshópa. 

Markmiðasetning og markviss skref í átt að betri heilsu eru lykillinn að þínum árangri en ég legg einnig áherslu á hugarfarið sem er lykillinn að árangri til frambúðar. 

Sama hvort þú viljir styrkja þig, létta eða bæta þol þá get ég aðstoðað! 

 

Sjá heimasíðu Kraftmeiri þjálfunnar hér

Hafðu samband:

Sími: 693-7590

Netfang: bjarnisteinar@gmail.com