Connect using Facebook

Einkaþjálfarar Reebok Fitness

Einkaþjálfarar Reebok Fitness hafa allir mismunandi áhuga- og sérsvið og ættu því allir að geta fundið þjálfara við hæfi. Hafðu samband við þjálfara í tölvupósti og taktu fram hvaða markmið þú hefur og athugaðu hvað hann getur gert fyrir þig. 

Mundu líka að taka fram á hvaða tímum þú vilt æfa.

Þótt einkaþjálfarar Reebok Fitness séu að mörgu leyti ólíkir þá vinnum við saman sem ein heild. Okkar markmið er að veita bestu mögulegu þjónustu fyrir þig. Það gerum við með því að tala saman, deila fróðleik og vera stöðugt að endurmennta okkur.

Einkaþjálfarar Reebok starfa sjálfstætt. Allar greiðslur berast beint til þjálfara og fara ekki í gegnum Reebok Fitness. Þjálfari og viðskiptavinur semja um hvernig greiðslum er hagað. 

 


Listi yfir einkaþjálfara

Helena Dögg Þórhallsdóttir

Hver sem þín markmið eru, hvort sem þau eru að þyngjast, styrkjast, léttast, liðkast, líða betur í eigin skinni eða bæta líkamsstöðu þá get ég hjálpað þér.

Ég kenni yoga og stunda crossfit/lyftingar og legg því mikla áherslu á að tvinna saman góða líkamsbeitingu, lyftingar og að hausinn sé samferða ferlinu.

Taktu skrefið og sendu mér línu

Hlakka til að heyra frá þér!

Ég tek að mér einka- hópþjálfun og þjálfa í Holtagörðum og á Tjarnarvöllum.

 

Menntun:

Einkaþjálfari frá íþróttaakademíu Keilis 2016

Jógakennari frá Jógakennara- og blómadropaskóla Kristbjargar 2014

 

Facebook síða: HD þjálfun

Hafðu samband:

Sími: 848-4648

Netfang: hdthjalfun@gmail.com

Rakel Orra

Tek að mér einkaþjálfun, hópaþjálfun og fjarþjálfun.

 

Legg mikla áherslu á hugarfar, vellíðan á æfingum og persónulega og skemmtilega þjálfun. Þjálfa fólk á öllum aldri, byrjendur jafnt sem lengra komna og tek einnig að mér þungaðar konur í þjálfun.

 

Menntun:

Einkaþjálfari frá International Sports Science Association.

 Hafðu samband:

Netfang: thol@thol.is

Daníel Þ. Fjeldsted

Einkaþjálfun - Fjarþjálfun - Hybrid þjálfun

 

Með menntun minni og reynslu hef ég getu til þess að þjálfa allt frá byrjendum sem vilja bæta almenna líðan til íþróttafólks sem vilja ná lengra í sinni íþrótt. Markmið kúnnans eru alltaf höfð að leiðarljósi.

 

Meiri upplýsingar um mig, mína þjálfun og verð finnurðu á heimasíðu minni: DF þjálfun

 

Ég þjálfa í Reebok Fitness Holtagörðum, Urðarhvarfi, Tjarnarvöllum og Lambhaga

 

Menntun:

ÍAK Einkaþjálfari

ÍAK Styrktarþjálfari

Metabolic þjálfararéttindi

Þjálfum betur #1 og #2 námskeiðaröð

Muscle and Strength Seminar hjá Bret Contreras og Brad Schoenfeld 

 

Reynsla

Einkaþjálfari í 4 ár 

Styrktarþjálfari hjá ÍR í knattspyrnu

Hafðu samband:

Sími: 696-8608

Netfang: daniel@dfthjalfun.is

Ólafur Geir Ottósson

Býð upp á einkaþjálfun, hópaþjálfun og fjarþjálfun fyrir byrjendur og lengra komna.

 

Þjálfa með heildstæðri nálgun og legg mikla áherslu á að kenna  undirstöðuatriði, tæknilega beitingu og tengingu hugar og líkama. Einnig að skoða lífstílinn í heild sinni og hugarfarslega nálgun.

 

Byggi þjálfun mína á hugmyndafræðinni, nálgun, skynjun, tækni og færni. (NSTF)

 

Markmið mitt er að gera þjálfunina markvissa, árangursríka og um fram allt örugga og þannig hjálpa viðskiptavinum að öðlast sjálfstæði, getu og færni til að geta unnið að meira krefandi þjálfun og ná og viðhalda árangri með breyttum lífstíl og jákvæðu viðhorfi til hreyfingar.

 

Menntun:

 

Er ACE einkaþjálfari og heilsunuddari

 

Heimasíða: www.nstf.is

Hafðu samband:

Sími: 696-7380

Netfang: olafur@nstf.is

Laufey Rut Ármannsdóttir

Ég tek að mér einkaþjálfun, hópþjálfun og fjarþjálfun. Skemmtilegar æfingar sem hjálpa þér að ná þínu markmiði! 

 

Menntun:

WC einkaþjálfararéttindi

 

Reynsla:

Er með 6 ára reynslu í prógrammagerð og lyftingum, ásamt margra ára reynslu af því að vinna með fötluðum.

 

Facebook síða: Laufey Þjálfun

Hafðu samband:

Netfang: laufeyarmanns@gmail.com

Patricia Garcez

My training methods range from the absolute beginner to the extreme advanced, all according to client’s personal needs.I also keep track of the client’s food diary and provide personalized nutrition programs.    

 

Reynsla

BS í íþróttafræði frá Portúgal

 

Einkaþjálfari, hóptímaþjálfari og Les Mills þjálfari, Portúgal/Island

 

Vinnustofur í næringarráðgjöf, Portúgal,

 

Einkaþjálfararéttindi frá National Academy of Sports and Medicine, USA.

 

Næringarráðgjöf vinnustofa hjá Stanford University, USA.

 

Réttindi sem TRX kennari, USA, og Ketilbjöllu kennari, USA;

Hafðu samband:

Sími: 892-9568

Netfang: patricia.pt2015@gmail.com

Ólöf Björnsdóttir

Tek að mér byrjendur og lengra komna í hópþjálfun og einkaþjálfun.Fjölbreyttar æfingar með lóð og eigin líkamsþyngd. Legg áherslu á heilbrigðan lífstíl og engar öfgar í æfingum né mataræði. Vel hreint fjölbreytt fæði án fæðubótarefna.

 

Reynsla:

Hef kennararéttindi í fimm kerfum frá LesMills.

Er menntaður Íþróttafræðingur. Bs í Íþrótta og heilsufræðum frá HR.

Hef unnið við einkaþjálfun síðustu 15 ár.

Þjálfa eingöngu á Tjarnarvöllum.

Hafðu samband:

Netfang: olof@holltherognu.is

Ana Cate

I offer 1 on 1 personal training, group training (2-4 people), online training, nutrition coaching, and sports performance coaching.

Whether this is your first time in the gym or you already know your way around, I can help you make the changes you want to see- whether this is to lose body fat, gain muscle, improve your performance in your sport, or grow your confidence and self esteem.

I specialize in sports performance, where I can help you improve your strength, agility, explosiveness, and stamina. Let me help you take your game on the next level!

 

Available in any Reebok station.

 

Education/Certifications:

-B.Sc Exercise Science from Auburn University, USA

-ISSA Personal Trainer (USA)

-Crossfit Level I

        -Crossfit fimleika námskeið (2018)

EXOS Level 1 Performance Specialist (2018)

 

Experience:

- Styrktarþjálfari Stjörnunnar (2017-18)

-Crossfit Þjálfari (Crossfit Katla 2018-núna, Crossfit Sport 2017-2018)

-Fotbolti í Pepsi deild (Stjarnan 2015-núna, FH 2014)

-English, Íslenska, Espanol 

Hafðu samband:

Netfang: anavcate1@gmail.com

Lukasz Kazimierczuk

A young, energetic and conscientious trainer with several years of experience in the gym.

If you want to strengthen your body, lose weight or build muscle mass I invite you to the lessons. 

"You do not have to be great to get started, but you have to start to be great." 

 

Education:

Completed course of a personal trainer at Polish Academy of Development and Sport. 

I studied at the Military University of Technology where I was developing in many fields of sport under the supervision of the military. 

Hafðu samband:

Sími: 776-0139

Netfang: kazimierczuk92@gmail.com

Hjalti Már Kárason

Tek að mér einkaþjálfun, hópþjálfun og fjarþjálfun fyrir alla aldurshópa. Ég vil hjálpa þér að ná þínu markmiði, hvort sem það er að grennast, bæta þol, byggja upp vöðva eða styrkja líkamann almennt.

 

Menntun:

World Class einkaþjálfararéttindi

Kennsla í hópþjálfun, spinning og styrktarþjálfun til margra ára

 

Reynsla: 

10 ár sem þjálfari

Hafðu samband:

Sími: 867-3531

Netfang: hjaltimar77@gmail.com

Bjarni Steinar Kárason

Tek að mér einkaþjálfun, hópþjálfun og fjarþjálfun fyrir alla aldurshópa. Legg áherslu á hugarfarið sem er lykilinn að árangri til frambúðar.

 

Góð og persónuleg þjónusta sniðin að þér! 

 

Reynsla: 

 

FIA einkaþjálfararéttindi

12 ára reynsla sem þjálfari

Kennsla í spinning og styrktarþjálfun í fjölda ára

Afleysingarkennsla í Yoga og slökun

Hef setið fjölda námskeiða sem tengjast andlegri og líkamlegri heilsu.

Hafðu samband:

Sími: 693-7590

Netfang: bjarnisteinar@gmail.com

Karolina Darnowska

Tek að mér einkaþjálfun, fjarþjálfun og hópaþjálfun fyrir byrjendur og lengra komna sem vilja komast í sitt allra besta form og ná markmiðum sínum. 

Legg áherslur á fjölbreyttar æfingar aðsniðnum hverjum og einum. Ég styð þig í gegnum ferlið! Það ert þú sem skiptir máli! 

 

Hlakka til að heyra frá þér! 

 

Menntun og námskeið

Einkaþjálfaraskóli WC 2018

Ýmis námskeið og fyrirlestrar tengd hreyfingu og matarræði

 

Chcesz osiągnąć wymarzoną sylwetkę?
Poprawić samopoczucie i kondycję?
Zadbać o swój wygląd i zdrowie?
Zrzucić zbędne kilogramy?

Zgłoś się do mnie, a wspólnymi siłami osiągniemy twój cel.


Edukacja i doświadczenie:
szkola   Einkaþjálfaraskólinn  Wc 2018
Różne kursy  związane z ćwiczeniami i dietą

 

Facebook síðan mín: Karolina Motivation

Hafðu samband:

Sími: 7733274

Netfang: karolinamotivation@gmail.com

Sigríður Lilja Gunnarsdóttir

Ég býð upp á einkaþjálfun, hópþjálfun (2-4) og fjarþjálfun.

Ég legg áherslu á heilbrigðan lífstíl, sterkan og hraustan líkama. Ég vil hjálpa þér að móta og setja þér raunhæf markmið og setja upp persónulegt prógram eftir þeim markmiðum. Hvort sem markmiðin eru að léttast, styrkjast, bæta þol eða auka heilsu og vellíðan. Ég legg áherslu á góða líkamsstöðu og að beita líkamanum rétt í æfingum.

Ég vil hjálpa til við að gera hreyfingu skemmtilega og að hún verði að eðlilegum hluta af heilbrigðum lífstíl.

 

Menntun:

ÍAK einkaþjálfari með EuropeActive vottun.

Ketilbjöllu þjálfararéttindi

BA í uppeldis- og menntunarfræði

 

Heimasíðu má skoða hér

Hafðu samband:

Sími: siggala@sterkari.is

Netfang: 6950121

Martin Finkes

I offer a personal training 1on1 or in a group 2-4 in positive motivational attitude. 

I played ice hockey for 20 years and I spent 7 years in seniors professional and semi-pro ice hockey teams in Czech Republic and Great Britain.

I can help you lose fat, gain muscles but also improve your strength and condition. 

I want to help beginners to start a better life with exercises. Also I can help athletes of any sport to improve their conditions and performance in his/her sports.

 

Education:

2016 - Improve Academy Personal Coach, Brno Czech Republic

2018 - Crossfit Level 1 course 

Hafðu samband:

Sími: 7643610

Netfang: Finkesm@seznam.cz

Þórey Helena Guðbrandsdóttir

Tek að mér konur á öllum aldri og býð upp á einka og fjarþjálfun. Ég legg mikið upp úr styrktarþjálfun með áherslu á að kenna rétta beitingu og gott form. Þjálfunin mín byggist á alhliða heilbrigði þar sem æfingar, næring og andleg líðan skipar allt sinn sess. Hef reynslu af því að vinna með konum með stoðkerfisvandamál þar sem ég legg mikið upp úr réttri líkamsbeitingu.

Persónuleg og fagleg þjónusta.

 

Menntun:

Einkaþjálfaraskóli World Class 2015

Er að læra íþrótta og heilsufræði við Háskóla Íslands.

 

Heimasíðawww.nstf.is

Hafðu samband:

Sími: 662-5956

Netfang: thorey@nstf.is

Árný Andrésdóttir

Tek að mér einka- og hópþjálfun fyrir alla aldurshópa. Ég hef mikinn áhuga á að aðstoða aðra að tileinka sér heilsusamlegan lífstíl og ná settum markmiðum. Ég legg mikla áherslu á fjölbreytni, góða líkamsbeitingu og að æfingarnar séu einstaklingsmiðaðar. Hvort sem þú ert byrjandi og þarf að koma hreyfingu inn í daglega rútínu eða vilt ná meiri árangri með skemmtilegum og fjölbreyttum æfingum, þá endilega hafðu samband því möguleikarnir eru fjölmargir. Einnig tek ég að mér að leiðbeina með holla og góða næringu ásamt fjarþjálfun. 

Kynntu þér möguleikana sem eru í boði og ég aðstoða þig við að ná settum markmiðum.

 

Þjálfunartími:

Alla daga milli kl. 06:00 - 16:00 í Lambhaga og Urðarhvarfi

 

Menntun:

B.Sc. gráða í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík.

 

Reynsla: 

Einkaþjálfari og hóptímakennari í Hreyfingu heilsulind síðan 2011

Íþróttakennari í leik- og grunnskóla 

Fitness ráðstefna í New York 2015 

Hef setið ýmis námskeið sem tengjast þjálfun og heilbrigðum lífstíl

 

Facebook: Árný Andrésar

Hafðu samband:

Sími: 8473525

Netfang: arny.andresdottir@gmail.com

Silviu Rotariu

I am a personal trainer and I can help you gain muscles and step up your fitness level. I am an expert in MMA and fight training. I also follow the customer's diary and provide personalized nutrition programs. 

 

I started boxing at 12 years old until 17 and then switched to Kempo MMA until two years ago. So I have 12 years of experience in Kempo MMA mixed with Krav Maga. 

 

I have a nutritionist and a DNA Academy personal trainer certificate. 

 

Don't hesitate to contact me. 

Hafðu samband:

Sími: 7778752

Netfang: rotariu_silviu@yahoo.com

Kristján Ingi Rúnarsson

Býð upp á einka- og hópþjálfun fyrir alla aldurshópa, byrjendur sem lengra komna. Ég vill aðstoða fólk við að ná sínum markmiðum, hvort sem það er að léttast, auka vöðvamassa eða bæta þol og það án allra öfga.

Ég hef fjölbreyttar og góðar æfingar og aðstoða einnig við að bæta matarræðið.

 

Menntun:

Einkaþjálfaraskóli World Class 2017

 

Reynsla

Frjálsar íþróttir til 10 ára 

Þjálfari í frjálsum íþróttum í 3 ár 

Margra ára reynsla á líkamsrækt

Hafðu samband:

Sími: 8466760

Netfang: kristjanir@hotmail.com

Ingi Ben Erlendsson

Ég tek að mér einkaþjálfun, hópþjálfun og tækjakennslu.Ég legg áherslu á persónulega og einstaklingsmiðaða þjálfun, styrktarþjálfun, vöðvauppbyggingu og fitubrennslu.

Tek að mér byrjendur jafnt sem lengra komna á öllum aldri.Mikil áhersla lögð á heilbrigðan lífstíl og aukið sjálfstraust.

 

Menntun:

Lesmills kennari til 9 ára
Worldclass einkaþjálfaraskóli

Hafðu samband:

Sími: 694-9030

Netfang: ibethjalfun@gmail.com

Inga Hrönn Ásgeirsdóttir

Ég býð upp á einka-, para- og hópþjálfun fyrir byrjendur sem og lengra komna. Ég hef mikinn áhuga á að hjálpa byrjendum að tileinka sér heilsusamlegan lífstíl. Í gegnum þjálfunina kenni ég byrjendum á þau verkfæri sem til þarf til að gera hreyfingu og heilbrigði hluta af sínu daglega lífi án öfga, boða og banna.

 

Ég bý einnig að góðri reynslu við bæði uppbyggingu og niðurskurð og get hjálpað þér að ná þínum markmiðum. 

Ég þjálfa í Holtagörðum, Lambhaga, Faxafeni og Urðarhvarfi.

 

Menntun:

ISSA einkaþjálfararéttindi

 

Reynsla:

Ég hef keppt í fitness síðustu ár og náð mjög góðum árangri

Hafðu samband:

Sími: 6666882

Netfang: inga_hronn@live.com

Sigrún María Grétarsdóttir

Tek að mér einkaþjálfun, paraþjálfun og hópþjálfun í Urðarhvarfi, Salalaug, Kópavogslaug og Ásvallalaug

Þjálfa fólki á öllum aldri, byrjendur jafnt sem lengra komna. Tek einnig að mér að þjálfa ófrískar konur.

Ég er með góða þekkingu á alhliða líkamsrækt, vöðvauppbyggingu, fitubrennslu, þolþjálfun og liðeika. Ég legg mikinn metnað í að kenna rétta tækni og líkamsbeitingu. Heilbrigður lífstíll er mitt helsta markmið.

 

Menntun:

Einkaþjálfararéttindi frá Einkaþjálfaraskóla World Class

A, B og C námskeið í fimleikaþjálfun hjá Fimleikasambandi Íslands

Hafðu samband:

Sími: 6963208

Netfang: sigrunmariag@gmail.com

Hinrik Stefánsson

Ég er einka- og hlaupaþjálfari. Ég býð upp á einka- og hópþjálfun sem er sérsniðin fyrir þau sem eru að stunda hlaup. Hvort sem það eru götu- eða utanvegahlaup. Tek að mér hlaupara á öllum getustigum. Þjálfunin hentar fyrir alla hlaupara sem vilja auka grunnstyrkinn, hlaupahagkvæmni eða minnka líkur á meiðslum. Einnig er í boði einkaþjálfun sem tekur mið af sértækum markmiðum.

 

Megin áhersla er lögð á sérhæfðan styrk og þá sérstaklega á þá vöðva og vöðvahópa sem notaðir eru mest í hlaupi. Markmiðið er að auka vöðvastyrkinn og vöðvaþolið þannig að þú getur haldið út lengur á öllum hraðastigum.

 

Menntun:

ÍAK einkaþjálfari 2014 

B.A. í Mannfræði frá H.Í

 

Reynsla:

Einkaþjálfari í Spörtu síðan 2015 

Hlaupaþjálfari Hlaupahóps Stjörnunnar 2016-2018 ásamt því að vera með styrktarjálfunartíma fyrir hópinn

Byrjendanámskeið Hlaupahóps Stjörnunnar og Skokkhóps Álftaness

 

Facebook síða: Hlaupaform

Hafðu samband:

Sími: 8928991

Netfang: hinrikjon@hotmail.com

Þórey Agla Grétarsdóttir

Ég tek að mér einkaþjálfun, fjarþjálfun og hópþjálfun fyrir alla, byrjendur og lengra komna. Æfingarprógrömmin eru gerð út frá þeim árangri sem þú villt ná og þínum markmiðum. Að tileinka sér heilbrigðan lífstíl en hafa jafntframt gaman að því er mitt helsta markmið. Ég tek einnig að mér fólk sem er að koma sér af stað með bakmeiðsli, ófrískar konur og nýbakaðar mæður.

 

Menntun:

Einkaþjálfararéttindi frá Einkaþjálfaraskóla WC 2018

Hafðu samband:

Sími: 8228751

Netfang: thoreyaglagretars@gmail.com

Ingi Sigurður Svansson

Ég tek að mér einkaþjálfun og hópþjálfun fyrir alla aldurshópa, hvort sem það eru byrjendur eða lengra komnir. Ég legg áherslu á lyftingar þar sem ég fer yfir undirstöðuatriði og tækni sem þarf til þess að ná sem bestum árangri. Þjálfunin er fagleg og einstaklingsmiðuð og legg ég mikinn metnað í að styðja þig sem best, hvort sem þú viljir grennast, styrkjast eða koma þér í almennt líkamlegt form. Við setjum okkur markmið og vinnum svo að því í sameiningu.

 

Ég er hérna fyrir þig, hlakka til að heyra frá þér.

 

Menntun:

ISSA: International Sports Science Association, einkaþjálfa réttindi

 

Reynsla:

8 ár í körfubolta

Stundað lyftingar til margra ára

Hafðu samband:

Sími: 6186750

Netfang: ingisig0705@hotmail.com

Skúli Pálmason

ÍAK einkaþjálfari og sjúkraþjálfari með 8 ára reynslu af þjálfun.

 

Sérsvið: Einstaklingar sem eiga við einhver meiðsl að stríða en vilja að læra lyfta í kringum vandamálin.

 

Skúli þjálfar einungis í sundlaug Kópavogs en býður einnig upp á ýmsa þjálfun í gegnum netið og í samstarfi við aðra þjálfara. Kíktu á vefsíðuna fyrir frekari upplýsingar.

 

Heimasíða: Styrktarklúbburinn

Hafðu samband:

Netfang: skuli@styrktarklubburinn.is

Hrönn Hallgrímsdóttir

Tek að mér einkaþjálfun, hópþjálfun og fjarþjálfun. Legg áherslu á fjölbreyttar æfingar aðsniðnum hverjum og einum. Tek að mér alla aldurshópa, byrjendur jafnt sem lengra komna, einnig íþrótta- og afreksfólk. Sérhæfð í functional training, æfingar hannaðar til að auka skilvirkni á daglegum hreyfingum og koma í veg fyrir meiðsli. Áhersla lögð á æfingar með eigin líkamsþyngd, út frá mælingum tekin í byrjun. Hef einnig unnið mikið með HIIT þjálfun.

 

Vinn einnig mikið með íþróttafólki við snerpu, styrk, hraða og hreyfanleika. Hef þjálfað fótboltalið bæði í Danmörku og Bandaríkjunum (háskólastráka). 

Æfði fótbolta í 14 ár, handbolta í 4 ár og boot camp í 5 ár. Þekki af eigin raun að þurfa að byrja frá grunni eftir meiðsli og komast yfir fyrstu hindrunina.

 

Vertu velkomin að hafa samband við mig! 

 

Mennun:

ACE einkaþjálfun (USA)

Master of Business Administration (MBA), 2017

M.Sc. Samgönguverkfræði, 2013 

 

Reynsla:

Einkaþjálfari, hópþjálfari, fjarþjálfun og fótboltaþjálfari í San Francisco.

Einkaþjálfari, hópþjálfari og fjarþjálfun í Danmörku.

Einkaþjálfari, fjarþjálfun og fótboltaþjálfari á Íslandi.

Hafðu samband:

Netfang: hronnkaro@gmail.com

Sara Mjöll Sigurðardóttir

Ég býð upp á einka-, hóp- og fjarþjálfun fyrir stelpur og stráka sem vilja léttast og/eða styrkjast, byggja upp og tóna vöðva. Legg mikla áherslu á lyftingar og hafa þjálfunina einstaklinsmiðaða og sniðna að þínum markmiðum.

Finnst mikilvægt að hafa þjálfunina fjölbreytta og skemmtilega. Ég styð þig í gegnum ferlið, gott aðhald og eftirfylgni.

 

Menntun:

ÍAK Einkaþjálfari

Hafðu samband:

Sími: 770-3567

Netfang: https://www.facebook.com/thjalfunsaramjoll/

Jenný Ósk Þórðardóttir

Ég býð upp á einka-, og hópþjálfun fyrir fólk á öllum aldri. Ég tek að mér byrjendur og lengra komna. Fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar eru hafðar i fyrirrúmi og ég hjálpa þér að ná þínum markmiðum.

 

Þjálfa í Urðarhvarfi, Salalaug og Kópavogslaug

Það er aldrei of seint að byrja

Menntun:

Meistarapróf í Íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Íslands.

Hóptímakennari frá maí 2012

Unnið með námskeið á borð við Nýtt líf og Betra form frá árinu 2013.

Hafðu samband:

Netfang: jennythordardottir@gmail.com

Dóri Tul

Einkaþjálfun, fjarþjálfun og hópaþjálfun.

Tek að mér alla aldurshópa, allt frá byrjendum upp í afreksfólk. Hef margra ára reynslu af þjálfun fitness keppenda og sérhæfi mig í þjálfun þeirra sem og annari afreksþjálfun.

Öll prógrömm eru gerð út frá ástandsmati einstaklings og sérsniðin að hverjum og einum.

Ég er menntaður einkaþjálfari og mjólkurfræðingur ásamt því að hafa setið fjölda námskeiða.

Fyrir frekari upplýsingar, endilega hafðu samband.

Hafðu samband:

Netfang: dori@thol.is

www.thol.is

Sólveig Regína Biard

Tek að mér byrjendur jafnt sem lengri komna a öllum aldri i einka- og hópþjálfun.
Hvort sem markmiðið er að styrkjast,grennast eða bara að koma hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl inni þitt daglega líf.

Hlakka til að heyra frá þér.
Solla

Hafðu samband:

Sími: 869-4879

Netfang: Solveigregina@hotmail.com

Marcin Kazik

I am a personal trainer who wants to change your body shape, help you loose fat, improve fitness and muscle strength, and their expansion.

I focus on proper technique, exercise and proper diet selection. I want to help beginners, advanced of all ages.

I am an expert in diet and supplementation.

- The title of Instructor Sport - bodybuilding and fitness, Polish Sports Academy in Warsaw

Hafðu samband:

Sími: 773-4827

Netfang: marcinkazimierczuk3@wp.pl

Caryna Bolivar

Tek að mér einkaþjálfun og hópþjálfun (2-4) fyrir alla aldurshópa en er
auk þess með sérhæfða menntun í þjálfun eldriborgara.
Sem jógakennari hjálpa ég þér að líða betur líkamlega sem og andlega.
Ég hjálpa fólki að vera ánægt með sjálft sig. Góð þjálfun fyrir líkama og
sál.

I offer personal training and group training (2-4) for all ages and also
specialize in training Senior Citizens.
Also as a Yoga teacher I like to help my clients not only to feel good with
their bodies, but also to feel good with themselves. Training that is “good
for the body and good for the soul.”

Menntun:


ACE Certified Personal Trainer
ACE Senior Fitness Specialist
Jóga Kennari
Zumba Kennari
Reebok Hóptímakennaranámskeið
Tungumál: Íslenska, English, Español

Hafðu samband:

Sími: 863-7466

Netfang: carynab@gmail.com

Jasmín Guðrún Hafþórsdóttir

Ég býð upp á einkaþjálfun, fjarþjálfun, hópþjálfun (2-4) og paraþjálfun. Þjálfa í Urðarhvarfi, Holtagörðum, Faxafeni, Salalaug og Kópavogslaug.

Þjálfa alla daga vikunnar.

Tek að mér alla þjálfun fyrir byrjendur jafnt og þá sem eru lengra komnir. Sérhæfi mig í þjálfun kvenna sem vilja létta sig eða bæta við vöðvamassa. Legg mikla áherslu á alhliða vellíðan, markmiðasetningu, góð samskipti og gleði, fjölbreyttar æfingar og einstaklingsbundnum æfingarprógrömmum þar sem markmið þitt er í fyrirrúmi.

Sjálf spila ég handbolta með meistaraflokk ÍR og tek einnig að mér afreksþjálfun fyrir handboltafólk.

 

Menntun:

Stúdent af íþróttabraut

ÍAK einkaþjálfari með EuropeActive vottun

Body weight og ketilbjöllu þjálfararéttindi

A þjálfararéttindi frá HSÍ

 

Hafðu samband og ég tek vel á móti þér.

Hafðu samband:

Sími: 846-2198

Netfang: Netfang: Aim4it.thjalfun@gmail.com

Guðmundur Eggert Gíslason

Ég tek að mér einkaþjálfun, paraþjálfun og fjarþjálfun. Áhersla er lögð á almennt hreysti og bætta líðan. Ég hef 11 ára reynslu af líkamsrækt og legg áherslu á persónulega þjálfun, fyrir byrjendur og lengra komna, sniðna að þeirra þörfum.

 

Menntun:

ÍAK einkaþjálfari

ÍAK styrktarþjálfari

 

Facebook: GEK einkaþjálfun á facebook

Heimasíða: GEK einkaþjálfun 

Hafðu samband:

Sími: 770-0907

Netfang: gudmundur@gudmundur.org

Linda Björk Árnadóttir

Tek að mér einstaklinga á öllum aldri, á öllum getustigum í einkaþjálfun, paraþjálfun eða hópþjálfun (2-4). 

Persónuleg þjálfun með áherslu á góða tækni, hugarfar, almenna vellíðan og heilbrigðan lífstíl. Þú svarar spurningarlista, við setjum upp markmið og ég bý til einstaklingsmiðaða æfingaráætlun. 

Taktu skrefið og við gerum þetta saman. Ég býð upp á frían viðtalstíma.

Þjálfa í Salalaug, Urðarhvarfi og Kópavogslaug. 

 

Menntun:

ÍAK einkaþjálfari 2017

Þjálfaranámskeið A, B og C hjá Fimleikasambandi Íslands

 

Reynsla:

13 ár í fimleikum

Hafðu samband:

Sími: 894-3241

Netfang: lba1@keilir.net

Halla Heimisdóttir

Ég tek að mér einkaþjálfun, hópþjálfun og þjálfun barna og unglinga. Fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar/æfingarkerfi sem eru við hæfi og getu hvers og eins.

 

Þjálfa einungis í Lambhaga.

 

Menntun:

Íþrótta og lýðheilsufræðingur

Ketilbjölluþjálfari

Einkaþjálfari

 

Reynsla: 

Landsliðskona í frjálsum

Styrktarþjálfari hjá Aftureldingu

Íþróttakennari og forvarnarfulltrúi FMOS 

Hafðu samband:

Sími: 8970108

Netfang: hallaheimis@reebokfitness.is

Bjarki Rúnar Sigurðsson

Ég tek að mér einkaþjálfun fyrir alla aldurshópa.

 

Ég útskrifaðist úr ÍAK styrktarþjálfaranum árið 2018 og hef nýtt mér þá þekkingu í að vinna aðallega með íþróttafólki. Ég sé um styrktarþjálfun hjá meistaraflokki kvenna í Haukum í körfubolta ásamt 3 yngri flokkum og afreksskóla og afrekssviði þar. Ég hef einnig verið að vinna sem styrktarþjálfari hjá KKÍ bæði hjá U-20 kvenna og aðeins með A-landsliði kvenna sem styrktarþjálfari.

 

Ég ólst upp í íþróttahúsum og spilaði ég handbolta frá 5 ára aldri og er nýhættur og sneri mér aðallega að þjálfun í staðinn þar sem áhuginn var kominn þangað.

 

Menntun:

ÍAK styrktarþjálfari 2018

Hafðu samband:

Netfang: bjarkirunarsig@gmail.com

Sóley Jóhannsdóttir

Vilt þú komast í alhliða gott form og hafa gaman af því?

Viltu koma þér upp heilbrigðum lífsstíl og verða hraustari og sterkari útgáfa af sjálfri/um þér?

Ég vil hjálpa þér að ná þínum markmiðum.

 

Ég tek að mér einkaþjálfun, hópeinkaþjálfun og fjarþjálfun.

Ég einstaklingsmiða þjálfunina eftir þínum markmiðum, leiðbeini þér með matarræði og veiti þér hvatningu og eftirfylgni.

Ég legg áherslu á góða líkamsbeitingu í æfingum.

 

Þú hefur einungis einn líkama,

Hlakka til að heyra í þér.

 

Menntun:

Einkaþjálfari frá Íþróttaakademíu Keilis 2013,

B.A. í Fatahönnun.

Kraftlyftinganámskeið hjá Dietmar Wolf.

 

Bakgrunnur:

CrossFit (4.5 ár.)

Lyftingar,

Fjallgöngur og útivist,

Fótbolti,

Sund ofl.

Hafðu samband:

Sími: 691-4622

Netfang: soleytraining@gmail.com

Elín Rós Jónsdóttir - í leyfi

Tekur að sér einkaþjálfun, hópaþjálfun og fjarþjálfun.

Áhersla á persónulega og einstaklingsmiðaða þjálfun fyrir byrjendur sem og lengra komna sem vilja temja sér heilbrigðan lífstíl.

 

Menntun:

BS í íþrótta og heilsufræði og nemi í sjúkraþjálfun. 

 

Sérsvið:

þjálfun 50+

Þjálfun gigtveikra

Meiðslafyrirbyggjandi þjálfun 

Fullbókað í þjálfun - Laust í startpakka. 

Hafðu samband:

Netfang: Elinros13@gmail.com